Ský - 01.02.1998, Page 37

Ský - 01.02.1998, Page 37
oaaoi 'Ioo/ 'tniit, (st 'centa/u ilatnti. { Sumir staðir kalla á mann, aðrir öskra. Ég hef bara einu sinni komið til Ittoqqortoomiit, nyrst á austurströnd Grænlands, í aðeins tveggja tíma flugfæri frá Akureyri. Og þang- að vil ég koma aftur. Þar er þögnin stærri. Og veðrið, já, Grænlendingarnir kalla þetta „Rivieruna" vegna þess hve sólrikt er þarna og mikið staðveður. En auðvitað koma frost- hörkur og byljir svona til að sýna okkur mannfólkinu hver ræður i þessu risastóra landi. Það er ekkert meira afslappandi og fátt eins skemmtilegt og að liða á hljóðlausum hundasleða inn i miðnætursólina. Leica M6 28mm 1/60 f:2.8 Velvia. 35

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.