Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 40

Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 40
12., 13. og 14. mars Söngleíkjatónlíst eíns og hún geríst best. Flutt verða Iög úr Cats, Evítu, Miss Saígon, Olíver, Vesalíngunum ofl. af söngvörum sem koma beínt frá West End í London. Miðasalan er hafin. Tryggið ykkur miða tímanlega. J J Hljómsveitarstjóri: Martin Yates Einsöngvarar: Deborah Myers, Andrew Halliday James Graeme og Kim Criswell WEST END BEINT FRA LONDON SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói við Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfóníuvefnum www.sinfonia.is Varðan Vörðuklúbburinn er heildarfjár- málaþjónusta sem Landsbanki Islands býður viðskiptavinum sín- um. Sara Lind Þorsteinsdóttir, kynningarfulltrúi Landsbankans, segir Vörðuna bjóða víðtæka þjón- ustu sem tvímælalaust hefur sér- stöðu í bankaþjónustu í landinu. Hvað er Varðan? „Varða er fjármálaþjónusta sem er sniðin að þörfum einstaklinga og fjölskyldna. Þannig er hún góður kostur fyrir þá sem kjósa þann sveigjanleika og öryggi sem fylgir því að hafa öll sín fiármál á einum stað.“ Eru einhver fríðindi sem fylgja inngöngu? „Já, Varðan býður upp á fjöl- mörg fríðindi. Meðal annars er boð- ið upp á beinan aðgang að allri þjónustu er varðar fjármál heimilis- ins á einum stað og hjá sama aðila, eitt árgjald fyrir tvö gullkort, þ.e. gulldebetkort og gullkreditkort. Því L----------------------------------- fyrrnefnda fylgja margir kostir til viðbótar þeim sem fylgja almennu debetkorti, en gullkreditkortið er jafnframt aðildarkort að Vildar- klúbbi Flugleiða og því fylgir einnig víðtæk tryggingavernd. Þá má nefna aðgang að verðbréfaþjón- ustu Landsbréfa, greiðsluþjónustu, útgjaldadreifingu og fjölmarga möguleikar á útlánum án ábyrgðar- manna. Að auki safna Vörðuklúbbs- félagar punktum sem þeir geta síðan nýtt sér til ferðalaga með Flugleið- um eða innleyst á Landsbók og svo er dregið reglulega í veglegu punktahappdrætti Vörðunnar.“ Fyrir hverja er Varðan? „Varðan er fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Til þess að geta gengið í Vörðuna þarf að hafa náð 18 ára aldri og vera í skilvísum viðskiptum við Landsbankann. Ef þessi skilyrði eru uppfyllt er um að gera að sækja um því ávinningurinn er margfald- ur.“ ---------------------------L Velkomin í bjóðleikhúsið! Hamlet • Yndisfríð og ófreskjan Grandavegur 7 • Fiðlarinn á þakinu Meiri gauragangur • Poppkorn Kaffi • Gamansami harmleikurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.