Ský - 01.02.1998, Side 46

Ský - 01.02.1998, Side 46
Færeyjar / Ibúar Færeyja eru um 45.000 talsins sem ekki er há tala. Því kemur það óneitanlega á óvart hversu byggðin er þétt á tveimur stærstu eyjunum: Straumey og Austurey. I hverri vík er þorp og við hinn langa Skálafjörð á Austurey má segja að sé nánast sam- felld byggð þótt hvert þorp hafi sitt heiti. Annars ætti þessi þétta byggð ekki að koma á óvart, það er í raun og veru svo lítið pláss á Færeyjum. Eitt- þúsund þrjúhundruðníutíuogsjö fer- kílómetrar er samanlagt flatarmál eyj- anna átján en það samsvarar um Norræna húsið er helsta menningarsetur Þórshöfnar. Húsið er talið meðal fallegustu bygginga á Norðurlöndunum. iSjSágjÍsCBllsí

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.