Ský - 01.02.1998, Page 51

Ský - 01.02.1998, Page 51
 A K U R E Y R I ■ F L UGFÉLAGSBÆRINN Vetrarparadísin Akureyri Ihöfuðstað Norðurlands er margt að finna. Þar er líflegt menntalíf, mikið um að vera í listum og hreint ótrúlega fjölbreytt næturlíf í bæ sem telur ríflega fimmtán þúsund íbúa. En Akureyri er ekki síst draumaáfangastaður þeirra sem hafa áhuga á vetraríþróttum, enda bærinn vetraríþróttamiðstöð íslands. Allt þetta og margt annað varð á vegi Jóns Kaldal og Páls Stefánssonar þegar þeir heimsóttu Akureyri á dögunum. 49

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.