Ský - 01.02.1998, Page 56
vinnandi menn
cJ
J
ivr
-á Akureyri
Akureyri er nýtt hótel
staðsett miðsvæðis á Akureyri á
fallegum
stað með
útsýni yfir
Pollinn og
Vaðlaheiðina.
I hótelinu eru 2
eins manns herbergi
og 17 tveggja manna
herbergi, öll með baði, síma, míníbar, öryggis-hólfi og
sjónvarpi með gerfihnattamóttakara. Hótel Akureyri býður
gestum sínum uppá morgunverð og léttar veitingar.
/^iðlarinn er fyrsta flokks veitingastaður í hjarta
Akureyrar sem býður upp á hádegis- og kvöldverð alla
daga vikunnar. Matreiðslan á Fiðlaranum ber keim af
því besta er þekkist í heiminum. Þar fær fagmennska og handbragð meistara
að njóta sín. Fiðlarinn býður gesti Hótels Akureyrar velkomna með 15%
afsláttartilboði af sérréttarseðli.
1 tilefm þesS' aðAþureyri er flugfélagsbœrinn þessa dagana, þá býður
Flugfélag Islands heppnum gestum Fiðlarans og Hótels Aþureyrar
glcesilega ferðavinninga.
-
FLUGFELAGjSLANDS
Air Iceland
Fiðlarinn - Fiðtarastofan - Skipagata 14, 5. hæð, sími 462 7100 Hafnarstræti 67, Akureyri - Simi 461 3030, Fax 461 3033
LOLcvunn
RESTAURANT
Hátel1
- --