Ský - 01.02.1998, Page 75
J v\
.
tf
fi
eiðin liggur ÚTIHEIM meö Fíiigleiöiim
Oasis
Flugleiðum er sérstök ánægja að geta boðið upp á
dvöl í sumarhúsahverfinu Oasis sem stendur við
lítið stöðuvatn inni í skógi í vatnahéraði Englands,
The Lake District. Oasis hýður gestum sínum öll
nútímaþægindi og glæsilega aðstöðu til hvers konar
útivistar, leikja, íþrótta og skemmtunar.
Þar geta ungir sem aldnir átt viðburðaríka og
ógleymanlega daga.
Barcelona
Leiðin til Spánar liggurgegnum Barcelona. Sem íyrr
bjóða Flugleiðir beint flug til Barcelona í sumar,
úrvals gististaði í borginni og upplifun og ævintýri á
spánska vísu. Aldrei jafn fj ölbreytt úrval gististaða á
Costa Brava og Costa Dorada. íslenskir fararstjórar
og skoðunarferðir.
Paiís
Sumardagar á Signubökkum, ilmur af heimsins
bestu krásum, söfn og glæsibyggingar. Kvöldrökkrið
er ómótstæðilegt og seiðandi. París er veisla íýrir
augað, eftirlæti þeirra sem vilja njóta lífsins.
Úrval sérferða við allra hæfi.
Náðu þér í bækling. Kynntuþér
möguleikana. Komdu með Út í heim.
ÚT í HEIM 98 liggur frammi á
söluskrifstofum okkar og hjá
ferðaskrifstofunum.
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
AUGIÝSINGASTOFAN HF./SÍA.