Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 38

Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 38
Nonni Ragnarsson og Hallur Heiðar Hallsson reka svitatjald í Elliðaárdal. Tilurð þess má rekja til þess að Hildur Hauksdóttir, móðir Bjarkar Guðmundsdóttir, stóð fyrir komu töfralæknis hingað til lands en hann hjálpaði þeim Nonna og Heiðari að reisa þetta tjald. Hann kom hingað í tvö ár, en eftir að honum var orðið Ijóst að tjaldið myndi standa hvarf hann á brott og hefur ekki sést síðan. í maímánuði næstkomandi hefur svitatjaldið verið kynt í tíu ár. Svitagestir hafa skipt þúsundum og verið á öllum aldri; frá ársgömlum til áttræðra. Hvaö eruð þið að bauka? „Það er ekki gott að segja - okkur skortir orð til að lýsa því sem við höfum fyrir stafni. Þetta er athöfn sem ætlað er að hreinsa andann, líkamann, sálina og tilfinningarnar. Við erum ekki að reyna að vera indíánar, við erum íslendingar. Við höfum haldið í athöfnina og helgisöngvana en förum okkar eigin leiðir í útfærslunni. Athöfnin tekur um fimm tíma og eftir það sitja þátttakendur áfram í hálfa aðra klukkustund. Þeir sem mæta fastandi til athafnarinnar eru líklegastir til að fá vitrun meðan á henni stendur. Allt það sem mæðir á mönnum þegar þeir koma gleymistí hita leiksins. Menn Ijóma á eftir og finnst þeir aldrei hafa verið jafnhreinir. Fyrsta umferð hreinsar hugann og í þeirri næstu hreinsast líkaminn. í þriðju umferð biðjum við fyrir öðrum en í þeirri fjórðu biðjum við fyrir okkur sjálfum. I fimmtu umferð þökkum við Móður jörð og Föður himni fyrir frumefnin. Við færum móður jörð vandamál okkar vegna þess að hún ein getur gert gott úr þeim. Guð (alheimsandinn, skaparinn) hefur fært mönnunum þetta, þeim til hreinsunar." 36 SKÝ ENDURREISN HOLDS OG ANDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.