Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 54

Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 54
Góðærið og þjóðarsálin Ljósmyndir: Spess Einhvern tíma sagði heim- spekingur nokkur eitthvað á þá leið að erfiðara væri að þola góða daga en slæma. Því miður talaði hann ekkert um hvernig væri fyrir íslensku þjóðina að þola heilt góðæri. Hins vegar vöruðu ýmsir við því fyrir nokkrum árum, þegar allir þessir góðu dagar voru að hellast yfir okkur, að láta brjálæðið sem skapaðist í síðustu efnahagsuppsveiflu ekki endurtaka sig. En hvað, breyttum við þessu litla landi aftur í heimsins stærsta vörubretti? Er kannski einhver sannleikur í auglýsingunni á veggnum í komusal Leifs- stöðvar: „Velkomin! Visa ísland“? Huldar Breiðfjörð settist niður með fimm manns sem líta hlutina misjöfnum augum og spurði meðal annars hvað hefði einkennt undanfarið góðæristímabil og hvernig þjóðin hefði höndlað það. Þóröur: Þetta góöæri er ólíkt öörum góð- ærum aö þvl leyti aö stoðirnar undir efna- hagslífinu eru bæöi fleiri og fjölbreyttari. Annaö einkenni á þessu góðæri er líka uppsöfnuð fjárfestingarþörf. Fólk er búiö aö draga lengi aö endurnýja bílinn, ísskáp- inn og svo framvegis. Eins hefur mér þótt gott aö veröa var við þessa miklu þjartsýni og sköpunarkraft. Þaö hefur dregiö úr minnimáttarkenndinni. Viö heyrum sjaldnar talaö um hina frægu höfðatölu. En þessu hefur llka fylgt mikil óþolinmæöi. Fólk hefur ætlaö aö kaupa veröbréf I dag og veröa ríkt á morgun. Halldóra: Þaö sem ööru fremur hefur ein- kennt síðustu ár er hraöi og spenna. Tölvu- póstur og gemsi hafa hækkaö pitsið. Við krefjumst tafarlausra viðbragöa, kannski á kostnað íhugunar. Veröbréfamarkaöurinn hefur líka æst fólk og skapað mikla neyslu. Gamli kapltalisminn sem viö þekkjum og upphófst viö iönbyltinguna hefur numiö nýjar lendur, nær til gena þegnanna sem og upplýsingarinnar almennt. Þetta hefur breytt miklu hér, ég nefni kvótakerfiö og gagnagrunninn. Jafnvel hörðustu kapítalistar af gamla skólanum eru hissa og hneykslaðir, kannski af því þeir hafa misst af þessari lest. Hjálmar: Þaö er erfitt aö dæma heila þjóð og saka aöra um allt rugliö. Sjálfur lifir maður á svipaöan hátt og hinir þótt maöur hafi ekki efni á aö kaupa sér jafndýran bll. Og góðæri hlýtur aö vera skárra en hallæri. Hins vegar er auövelt aö taka undir aö hér sé ákveðin firring. Maður þarf ekki annað en ganga Laugaveginn og sjá alla fjögurra milljóna króna jeppana I hægagangi. Inni I þeim situr fólk og er aö skoða I búöar- gluggana. Núna er nauðungarsala á þess- um sömu jeppum farin að aukast sem er dapurlegt merki um aö á einhverjum tíma- punkti hafi fólk anað út I tóma vitleysu. Ég hélt að íslendingar væru komnir upp úr efnishyggju þessarar nýríku þjóöar. Sigríóur: Höfum við ekki alltaf veriö hin nýjungagjarna þjóö? Viö nútlmavæddumst afar hratt og erum enn að reyna bæta okkur upp þá stöönun sem ríkti svo lengi hérna. í Evrópu var borgaralegt samfélag aö mótast I 200 ár en hér gerðist það á nokkrum áratugum eftir stríö. Aö sama skapi höfum viö haldið inn I þennan verð- bréfaheim af miklu offorsi. Til mín hafa komið háskólastúdentar sem hvorki geta staðið I skilum né tekið próf vegna þess aö þeir eru aö vinna fyrir tapinu á bréfunum sem þeir keyptu I deCODE. Þórður minntist á aö búiö væri aö renna fleiri stoöum undir íslenskt efnahagslíf en er það samt ekki enn þannig aö fiskurinn er þaö sem gefur mest af sér? Þóröur: Sá tími kemur sennilega aldrei aö sjávarútvegurinn veröi óþarfur. En það hangir ekki allt lengur á þessum náttúru- auölindagreinum. Til dæmis ertöluvert síðan kreþþti að I sjávarútveginum en þaö slær ekki á okkur meö sama móti og áður. Margeir: Stærsta auðlind þjóöarinnar er íslenski neytandinn. Bjartsýni hans er það sem heldur þessu öllu gangandi. Efnahags- leg orsök mikillar sveiflu og neyslugleði fyrir 1990 voru útlán bankanna. Slöan lentu bankarnirí vandræðum, drógu saman aftur frá 1998 til 1999, en byrjuðu þá aö lána á fullu aftur. Þetta knýr nú bæöi verö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.