Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 103

Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 103
skoðunarbátana I miðnætursólinni. í Hvaiamiðstöðinni á Húsavík má sjá beinagrindur og líkön af nokkrum tegund- um hvala. Þar má líka handfjatla ýmis hval- bein og þurrkaða hnísusporða, en fróðir menn segja að það sé eins og að koma við svarta ólífu að strjúka hvalshúð. í Hvala- miðstöðinni er auk þess boðið upp á fræðslumyndir um hvali og hvalveiðar, en þess má geta að Ásbjörn í Hvalamiðstöð- inni hefur fengið orðu Hinnar gullnu arkar frá Hollandsprins og Global 500 Award frá UNEP fyrir starf sitt og safnið. Eftir kynni við beinagrindur og þjóðsögur er kominn tími til að upplifa náin kynni við skepnurnar sjálfar. Noröursigling er þá hvalreki á fjörur hins fróðleiksfúsa ferða- manns og býður m.a. upp á þriggja tima hvala- og náttúruskoðun um Skjálfandann á gömlum en listilega uppgerðum eikarbát- um. í slíkri ferð má sjá fugla og hvali leika sér í tæru hafinu og hefur reynslan sýnt að í 99% allra ferða sést hvalur í návígi. Norð- ursigling hefur aðsetur í sama húsi og sjáv- arréttastaðurinn Gamli Baukur sem heitir eftir húsinu sem byggt var sem sýslu- mannsbústaður árið 1843. Á Gamla Bauk, sem einnig hýsir Skipasmíðastöðina, má sjá skemmtilegt safn gripa sem tengjast sjó- og strandmenningu íslendinga. Veit- ingahúsið Gamli Baukur er þekkt fyrir góm- sætar kræsingar úr Skjálfanda, saltfisk og risarækjur sem menn dunda við að pilla sjálfir meðan þeir fylgjast með lífinu á hafnarbakkanum. Á kvöldin má oft heyra lifandi djass á Gamla Bauk og sitja úti á veröndinni með útsýni yfir bátana og fjöilin. Eftir annasaman dag er gott að fá góðan nætursvefn. Á Hótel Húsavík hafa nýir eig- endur staðið fyrir umfangsmiklum breyting- um og er hótelið heill heimur út af fyrir sig. Nýr sportbar og netkaffi, danssalur, full- komin ráðstefnu- og fundaraðstaða og frá- bær matur og þjónusta gerir dvöl á Hótel Húsavík ógleymanlega. Björt, falleg og rúm- góð herbergi tryggja úthvíldan skrokk á nýj- um degi. Fyrir þá sem vilja sögu, góða persónulega þjónustu og notalegheit er Gistiheimilið Ár- ból skemmtilegur kostur. Við gluggann nið- ar áin sem vögguljóð í takt við gamla sál hússins sem tryggir afslappandi og góðan nætursvefn. Að morgni dags er gott að njóta morgunverðarhlaðborðs með fögru út- sýni yfir Skrúðgarðinn sem umlykur Árból. Á Húsavík hefur verslun og þjónusta löng- um staðið með blóma. Apótek, fataverslan- ir, blóma- og gjafavöruverslanir eru fjölmarg- ar sem og áfengisverslun sem er til húsa í Fatahreinsun Húsavíkur. Ef þig vantar klipp- ingu eða flotta hárgreiðslu eftir hvalaskoð- unarferðina er hægt að heimsækja hár- greiðslu- og snyrtistofurnar sem eru í mið- bænum. Á leiðinni úr bænum færðu svo bensín og ferðanesti I einhverri af bensín- stöðvum Húsavíkur. HETJUR NORÐURSINS SKÝ 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.