Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 88

Ský - 01.02.2001, Blaðsíða 88
SAMKAUP OG MATBÆR / KYNNING Allar verslanir Nettó og Samkaupa eru bjartar og rúmgóðar þannig að hrein unun er að gera innkaupin þar. Meira í buddiinni Um síöustu áramót sameinuðust sterkustu matvöruverslan- ir landsbyggðarinnar, Samkaup Suðurnesjamanna, sem einnig rekur Sparkaup og Kaskó, og Matbær norðanmanna sem rekur Nettó-, Strax- og Úrvalsbúðirnar. Með sameining- unni eru búðir Samkaupa og Matbæjar orðnar 26 talsins og dreifast um Norðurland, Suðurnesin, Vestfirði og höfuðborg- arsvæðið. Þess má geta að hið nýja sameinaða fyrirtæki hefur einnig náið samstarf við Kaupfélag Héraðsbúa á Austurlandi. Hjá nýja fyrirtækinu starfa samtals um 500 starfsmenn, en áætluð ársvelta er rúmir átta milljarðar. Bæði Matbær og Samkaup hafa langa reynslu í verslunarrekstri á lands- byggðinni og stendur því hið sameinaða fyrirtæki á gömlum merg. Markmiðið er svo að herja með auknum þunga á höf- uðborgarsvæðið. Guðjón Stefánsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, og Sigmundur Einar Ófeigsson, framkvæmda- stjóri Matbæjar, segja að þrátt fyrir sameininguna muni verslanirnar starfa áfram undir sínum gömlu merkjum. „Helsta ástæðan fyrir sameiningunni var sú að við vildum skapa nýtt afl á matvörumarkaðinum sem stuðlaði að hag- kvæmni í rekstri og betri nýtingu á fjármunum og rekstrar- þáttum," segir Guðjón. Sigmundur tekur í sama streng og segir hið nýja afl skila sér í betri samningsaðstöðu, hag- ræðingu í vöruinnkaupum og starfsmannahaldi. Samkaup-Matbær kaupa allar sínar þurrvörur af vörudreif- ingarfyrirtækinu Búri hf. „Við höfum haft gott samstarf um innkaup á þurrvöru við Búr sem er í eigu Samkaupa, Mat- bæjar, Kaupáss og margra kaupfélaga. Grænmeti, mjólk, osta og kjöt kaupum við beint af birgjum eða þeirra dreif- ingarmiðstöð," segir Guðjón og bætir við að þeir leggi mikla áherslu á íslenska kjötvöru sem þeir kaupi af innlendum framleiðendum, aðallega Goða og Norðlenska, og standi ekki T innflutningi á erlendu kjöti. Að sögn þeirra Guðjóns og Sigmundar munu neytendur finna fyrir þyngri buddu þar sem hið nýja verslunarfélag komi inn í beinni og harðri samkeppni við stóru verslana- keðjurnar sem gefi raunhæfan möguleika á betra verðlagi. Verslanir Samkaups-Matbæjar innihalda alla flóru matvöru- verslana og bjóða jafnt lágvöruverslanir, þjónustuverslanir og svokallaðar þægindaverslanir. „Það er aiveg Ijóst að við munum nýta okkur sóknarfærið á höfuðborgarsvæðinu sem er eini vaxandi markaður landsins miðað við fólksflutn- inga,“ segir Sigmundur ákveðið. „Við erum með nokkrar búðir á því svæði og reiknum með að bæta fleirum við í nánustu framtíð." Þeir félagar tala þó ekki um neina bylt- ingu hvað varðar nýjungar en benda á að þeir fylgist grannt með því sem gerist í nágrannalöndunum og hyggist skýra betur þær línur sem aðskilji tegundir sinna verslana. 86 SKÝ HETJUR NORÐURSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.