Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 35

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 35
ii"'««1'1i tækifæri til, veitt ferskum straumi inn á hönnunarsviðið, því oft má finna í málverki og myndlist, vaxtarsprota þess sem koma skal í stíl og hönnun. Hagnýt listhönnun á íslandi hefur orðið nokkuð hornreka, e.t.v. vegna þess að athyglinni hefur lengstum verið beint í átt til myndlistar almennt. Við höfum því ekki getað stillt upp heilu „landsliði" á hönnunarsviðinu, þótt okkur takist það vel í öðrum greinum sjónmennta. Það kann að þykja nokkuð djarfmannlega sagt og of laust við skylduga minnimáttarkennd smáþjóðar, að norræn hönnun hafi Leirdiskur eftir sænsku leirlistakonuna Hertu Hillfon Lake Palace eftir Finnan Oliva Toikka hreinlega vantað okkur íslendinga í lið með sér, til þess að skerpa á þori og vogun í þessa annars pottþéttu og vönduðu hönnun, sem t.d. mátti sjá á sýningunni. Það var skemmtileg tilviljun til mótvægis, að hinum megin við vegginn var Kjarval gamli með myndriss sín á rifnum umbúðarpappír, nýkomnum upp úr pappakössum, jafn hress, frumlegur og óagaður og jafnan fyrr. Allir þeir sem að sýningunni stóðu, Menningarmálanefnd Reykjavíkur og félagið Form ísland, eiga heiður og þökk fyrir framtakið. Vonandi verður þetta til þess að menn hugi á enn frekara sýningahald og þá e.t.v. með nýrri verkum, sem yrði hönnuðum enn frekari hvatningtil dáða. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.