Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 43

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 43
LITIR SKRAUT OG LlFSGLCÐI flestum tímaskeiðum / \ veraldarsögunnar hefur \ litauðug skreytiIist verið ríkur þáttur í hönnun bygginga, húsgagna og nytjamuna. Þó eru til tímabil undantekninga svo sem miðaldamyrkur Evrópu. Á fyrstu sex öldum eftir Krist hjálpuðu austræn áhrif að lyfta Rómverjum í menningarlegar hæðir, en um leið fór þeim að standa stuggur af of miklum íslömskum áhrifum. Um viðbrögð Rómverja við innrás villtra Germana frá norðri segir Listasaga Fjölva svo: „Þeir kusu heldur Miðaldir yfir sig (sem sigldu í kjölfar Germanana) og hjálpuðu Germönum til að hrekja hina austrænu óvini á flótta" (II.b. bls. VII). Hinu algera hruni Evrópskra borga og menningar, þegar germönsku þjóðflokkarnir lögðu undir sig suður hluta álfunnar, lýsir Listasagan með eftirfarandi dæmi: „Hrun borganna á Vesturlöndum fól í sér geigvænlega þjóðfélagsbyltingu og gefur Rómarborg sláandi dæmi um það. Á stórveldistíma keisaranna hafði íbúatala hennar komist upp í 1 1/2 milljón, nú hrapaði hún niður í 30 þús. og var þó stærsta borg á Vesturlöndum." Það er kunnara en frá þarf að segja að lítið var um menningu, skreytilist og liti í miðaldamyrkrinu. Margir fræðimenn álíta að það sé ekki síst vegna áframhaldandi tengsla Módernistarnir reyndu að afsaka afneitun sína á skrauti sem nytjalausu. Þetta er þó ekki rétt því eins og við sjáum á myndinni að ofan, myndar skrautið skugga og veitir rigningarvatni í farvegi. -Og er það líka ekki til nokkurra nota ef byggingin verður fallegri fyrir bragðið ? 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.