Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Síða 68

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Síða 68
Hjónarúm í víkingastíl. Fyrir nokkrum árum upphófst ný hreifing í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Megineinkennið er það, að fólk velur sér eitthvert tímabil úr fornum tíma og útbýr sér fatnað, húsbúnað og fleira í stíl við það tímabil. Víða eru svo haldnar útisamkomur að sumri, eða þá jólamarkaðir að vetri, í viðkomandi stíl. England Sheikspír-tímans, með tilheyrandi flautublístri og lútuslætti, er hvað vinsælast. -Myndin sýnir hjónarúm áhugafólks um norræn efni. Auðvelt er fyrir laghentan mann að smíða svona rúm eftir teikningunni. Gömul auglýsing um skrautleg baðker. Mikil eftirspurn er núna eftir gömlum pottsteypubaðkörum í Reykjavík (helst með Ijónslöppum). Líklega eru fá svona skrautleg baðker til, en fólk bætir sér það upp með því að mála kerin í sterkum litum að utan. Það veit enginn nema sá sem í hefur komist, þvílík þrekæfing býðst þeim sem eru boðnir í að flytja svona baðker. Rennibraut til að vera snöggur á milli hæða. Þó að þessi rennibraut sé úr leiktækjahúsi á Blackpool í Englandi er það vel hugsanlegt að hafa svona brautir -og jafnvel önnur leiktæki- í verslana- miðstöðvum og í heimahúsum. Það kemur á óvart að þessi bráðsmellna hugmynd sé yfir 50 ára gömul, en húsið var byggt 1935.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.