Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 6

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 6
Þrátt fyrir þessa annmarka, hefir fæðingadeildin þó unnið mikið starf og gagnlegt á þessum 11 árum, sem nú. eru liðin síðan hún tók til starfa. Bæjarbúar sýndu fljótt, að þeir kunnu að meta fæðingadeildina og þá hjálp, sem hún veitti, þrátt fyrir það, að ætla mætti, að slík nýj- ung, að fæða börn sín utan heimilis, mundi verða nokkuð lengi að komast inn í meðvitund fólks, og fólkið lengi að átta sig á henni og notfæra sér hana. Strax fyrsta árið komu 254 konur í deildina, og þar fæddust 244 börn. Kon- unum skildist furðu fljótt, að mikil þægindi voru því sam- fara að ala barn í fæðingadeild og liggja þar sængurlegu. Það var ekki eingöngu það, að þarna var alltaf hjálp við hendina, ljósmæður og læknar. Hitt var þeim kannske eins mikilsvert, að heimilin losnuðu við allt það umstang og erfiði, sem því er samfara, að kona elur barn í heimahús- um, við misjöfn skilyrði, og oft og einatt litla hjálp og ónóga. Og ekki sízt er næðið í sængurlegunni mikilsvert fyrir konurnar. Margar fátækar konur eru svo settar í þjóðfélaginu, að sængurlegurnar eru þeirra einu hvíldar- dagar um margra ára bil. En hvíldin vill stundum reynast lítil og ónæðissöm, þar sem mörg börn eru í heimili, og húsmóðirin, sem liggur á sæng, verður jafnframt að stjórna heimilinu og segja fyrir verkum. Reykjavíkur-konurnar voru ekki lengi að sjá kosti þess að fæða í fæðingadeild. En þar eru þær ekki einar um hit- una. Um allan hinn menntaða heim gengur nú sú alda yf- ir, að betra sé að fæða í spítala en í heimahúsum. Öryggið um líf og heilsu móður og barns ætti að vera þar meira en heima, og það er víðar en hér, sem hjálpin er ónóg á heimilunum. Öll þau ár, sem fæðingadeild Landspítalans hefir starfað, hafa verið hér í Reykjavík meiri eða minni vinnukonuvandræði, jafnvel þegar atvinnuleysi var á mörgum öðrum sviðum. Þó hefir fyrst kastað tólfunum nú seinustu árin, enda ber aðsóknin að fæðingadeildinni 4 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.