Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 76

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 76
bera, heilbrigðum, eða svo lítið veikum, að ekki hafi það verið talið barnaveiki. Tekst og stundum að hafa uppi á slíkum smitbera meðal þeirra, sem sjúklingurinn hefir um- gengizt rétt áður en hann veiktist. Smitberarnir eru alla- jafna miklu fleiri en sjúklingarnir, og er engin leið að hafa hendur í hári þeirra allra, því að sýkillinn skiptir oft um dvalarstað. Gistir hann sjaldan sama manninn lengur í senn en nokkrar vikur eða fáa mánuði, oft miklu skemur, en fer svo til þess næsta. Þannig getur sýkillinn um langan tíma flakkað mann frá manni, án þess' að gera nokkuð vart við sig, vegna þess að hann lendir þá hjá ónæmu fólki, enda er flest fólk á fullorðins aldri talið ónæmt. En hann getur líka lent hjá börnum, sem ekki eru orðin ónæm, og hafzt þar svo lítt að, að barnið veikist ekki, og geti jafnvel notað sambúðina til þess að koma sér upp mótefnum, — verði ónæmt á eftir. Það er því ljóst, að smitun þarf ekki ávallt að hafa sýking í för með sér. Ekki er auðvelt að reikna út háttalag sýklanna. Tímun- um saman geta þeir haft hægt um sig, og aðeins eitt og eitt sjúkdómstilfelli á stangli minnir á, að þeir séu ekki útdauðir. Og svo kunna þeir allt í einu og fyrirvaralaust að taka hamskiptum. Hraðinn vex og sýkingarmátturinn eykst, svo að nú sýkjast flestir, sem fyrir smitun verða, séu þeir ekki áður orðnir ónæmir. Barnaveikin geisar þá sem faraldur. Enn er það að miklu leyti óráðin gáta, hvers vegna far- sóttir haga sér svo breytilega, sem raun ber vitni. Það er aðeins vitað af reynslunni, að þótt barnaveikin hafi árum saman gert sárlítið vart við sig, má hvenær sem er eiga von á, að hún reki upp kollinn og magnist svo, að á skömm- um tíma leiði til faraldurs. Þess vegna er hyggilegt að gera þær varnarráðstafanir, sem hægt er, meðan nægur tími er fyrir hendi, því að, þrátt 74 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.