Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 128

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 128
dánarorsök myndir þú kjósa þér, svo framarlega sem þú verður ekki bráðkvaddur ?“ „Dánarorsök?“ — svarar hann. „Ja, það er erfitt að segja — það fer eftir svo mörgu, hvernig sami sjúkdómurinn hagar sér í hvert skipti“. Ég segi frá þessu tilsvari, vegna þess að læknir; sem er allra manna fróðastur um þessi efni, hefir ekki á reiðum höndum að nefna banvænan sjúkdóm, sem sé léttbærari öðrum fremur. Við látum skeika að sköpuðu, og kvíðum ekki einum sjúkdómi öðrum fremur. Og sjúkdómarnir og dánaror- sakirnar eru svo margvíslegar, að menn hitta sjaldan á að kvíða því, sem þeir síðar verða fyrir. Þegar lokastundin nálgast, líknar náttúran oftast með því að draga úr skilningi og skynjan, og vekur einatt hel- fró áður en viðskilnaðurinn á sér stað. Það eru fáir, sem halda fullri rænu fram í andlátið. Viðleitni læknavísindanna miðar að því að gera alla menn ellidauða, sem ekki farast voveiflega. Og allar líkur eru til, að svo muni einhvern tíma verða. Menn geta varp- að fram þeirri spurningu, hvort ellidauðinn sé eftirsókn- arverður. En þá kann að vera, að læknavísindunum tak- ist að sefa þær þjáningar, sem ellikröminni er oft sam- fara. Nýtt verkefni læknavísindanna er reyndar að viður- kenna ekki ellina sem takmörk mannlífsins, en finna ráð til yngingar þeirra, sem komnir eru á efri ár. Það er ekki ólíklegt, að slíkt muni takast að einhverju leyti, um stund- ar sakir, og finnast muni e. k. Iðunnarepli, sem gamal- menni geta bitið í sér til yngingar. En það er önnur og meiri saga, en að það verði rakið hér nánar. Vísindin nema aldrei staðar. Þeir, sem stunda þau fræði þykjast aldrei vita nóg. Það fylgir þeirri iðju að 126 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.