Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 11

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Blaðsíða 11
af ljósmóður, sem konan ætlaði sér kannske alls ekki að sækja til fæðingarinnar. Frá því að fæðingadeild Landspítalans tók til starfa, hefir verið til þess ætlazt, að þær konur, sem þar vildu fæða, kæmu til eftirlits seinustu mánuði meðgöngu- tímans. Þetta eftirlit hefir oft orðið til ómetanlegs gagns. Og þó hefir það verið miklu minna en þurft hefði, og við hefðum gjarna viljað vera láta. Eftirlitið hefir aðeins verið einu sinni í viku; meiru hefir ekki verið hægt að koma við. Fæðingadeildin sjálf hefir engu húsnæði á að skipa, sem hægt væri að nota til slíks eftirlits, og því hefir þurft að nota til þess skiptistofu og biðstofu handlæknis- deildarinnar. Á því eru þó ýmis vandkvæði, sérstaklega seinustu árin, þegar aldrei líður svo dagur, að ekki komi þar fleiri eða færri slys til aðgerða, og rekst þá hvað á annað. Meðgöngukvillar eru hér ekki óalgengir, og sumir svo alvarlegir, að erfitt er úr þeim að bæta, nema með' spítalavist. Þessir sjúkdómar eiga helzt heima á sérstakri deild fyrir vanfærar konur, sem víðast hvar er höfð í sambandi við fæðingadeild. Hér í Reykjavík hefir verið reynt eftir megni að taka við konum með alvarlega með- göngusjúkdóma á fæðingadeildinni, og hafa þær því oft tekið upp rúm fyrir fæðandi konum, stundum um langan tíma hver kona. Að þessu er hinn mesti bagi og þó einkum vegna þess, að illa fer á því að láta þessar konur og sængur- konur liggja saman á stofu. En fyrir konurnar með með- göngukvillana hefir varla verið í annað hús að venda en fæðingadeildina. Aðrar spítaladeildir eru venjulega full- setnar, og fjöldi sjúklinga bíður þar eftir sjúkrarúmi. En deildirnar vilja ógjarna taka konur komnar að falli, og eiga svo jafnvel von á því að geta ekki komið þeim af sér á fæðingadeild, þegar að fæðingu kemur. Veiku, vanfæru konurnar eru því hornrekur hér í Reykjavík og bráð nauð- Hcilbrigt líf 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.