Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 12

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 12
syn á því að sjá þeim fyrir sjúkrarúmi, jafnvel ennþá meiri nauðsyn en fyrir fæðandi konurnar, sem geta þó alið börnin í heimahúsum. Kennsla ljósmæðra- og læknanema hefir farið fram í fæðingadeildinni frá því að hún tók til starfa. Ég ætla ekki að ræða kennsluna hér, en það liggur í augum uppi, að hún er mikilsvert atriði, sem myndi fá miklu betri skil- yrði í nýrri og stærri deild. Það ber allt að sama brunni, hvar sem á er drepið um fæðingadeild Landspítalans, að hún er orðin alltof lítil og ófullnægjandi. Ráðandi mönnum hefir verið bent á þetta fyrir langa löngu, og oft og mörgum sinnum. En þar hefir engu verið hægt um að þoka. Loks hefir þó nú í vetur einn aðili þessa máls, bæjarstjórn Reykjavíkur, gefið vilyrði um aðstoð. En hvað er þá hægt að gera til úrbóta? Ekkert annað en að reisa nýja fæðingadeild, sem auðvitað á að standa á Landspítalalóðinni og vera ein deild Landspítalans. Það er ekki hægt að stækka fæðingadeildina með því að taka undir hana fleiri stofur í Landspítalanum sjálfum. Fyrst og fremst eru stofur ekki til, og svo myndi lítið þýða að bæta við nokkrum sjúkrarúmum, ef aðstæður deildarinnar væru ekki bættar að öðru leyti. Það þarf því að byggja nýtt hús fyrir deildina. Mestur vandinn verður að segja til um, hvað það á að vera stórt, og um fyrirkomu- lag þess. Fyrst er þá að athuga, hvað fæðingadeildin nýja þarf að geta tekið á móti mörgum fæðandi konum á ári, en það er eðlileg og sjálfsögð krafa, að allar þær konur, sem náð geta til fæðingadeildarinnar og vilja fæða þar, eigi þess kost rúmsins vegna. Meginið af konunum verður frá Reykjavík eins og hingað til. Konur utan Reykjavíkur fæða þar auðvitað líka, en varla svo almennt, að þess gæti verulega. 10 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.