Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 15

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Side 15
Eftir að rit Harvey’s um blóðrásina kemur út (1628), færist nýtt líf í tilraunir með blóðgjafir, einkum í Eng- landi og Frakklandi, en þær eru einkum í því fólgnar að dæla í menn blóði úr dýrum, aðallega sauðkindum og kálf- um. Ágætur árangur hlauzt af sumum þeirra, en misjafn var hann og snérust margir læknar harðvítuglega á móti þessum tilraunum. Ýmis rök voru þá fram borin. Lanny segir t. d. um kálfsblóð: Það er samsett af efnum, sem ætl- uð eru til að næra alla parta kálfslíkamans. Ef því er veitt inn í mannsæðar, hvað yrði þá t. d. úr þeim efnum, sem náttúran hefir ætlað það hlutverk að mynda hornin? Þó að blóðgjafatilraununum sé að skjóta upp öðru hvoru fyrr á tímúm, ná þær aldrei verulegri útbreiðslu. Blóð- tökurnar eru aftur á móti iðkaðar kappsamlega og er eðlilegt, að ekki sé ríkur áhugi á blóðgjöfum, þegar talið er, að blóðtökur lækni flest mein. Það er ekki fyrr en á 19. öldinni, sem byrjað er, svo um munar, að dæla blóði úr einum manni í annan. En tækin til þess voru ófullkom- in og aðgerðin varð því erfið í framkvæmd fyrir læknana, auk þess sem hún reyndist stundum beinlínis hættuleg. En verulega algengar verða blóðgjafir ekki fyrr en í heims- styrjöldinni 1914—18. Síðan hafa þær verið notaðar jafnt og þétt, og eru nú ómissandi þáttur í lækningum flestra sjúkrahúslækna. Mesta framförin á sviði blóðgjafanna er vafalaust uppgötvun Landsteiners á blóðflokkunum (1905), sem varð til þess að mönnum tókst að koma í veg fyrir flest slys, sem áður hlutust af blóðgjöfunum. Hann sýndi sem sé fram á, að sumir snúast svo illa við blóðkornum annarra manna, ef þeir fá þau inn í æðar sín- ar, að þeir sópa þeim saman, svo að þau safnast í kekki, sem geta stíflað þröngar æðar. Þau geta jafnvel leystst upp, svo að blóðgjöfin verður gagnslaus, og getur orðið stórhættuleg. Síðar vitnaðist, að til eru tveir fjar- skyldir eiginleikar, sem eru bundnir við rauðu blóðkorn- Heilbrigt líf 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.