Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 46

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 46
Dr. Helgi Tómasson: PEGAR KARLMENN ELDAST (Útdráttur úr erindi í Læknafélagi Reykjavíkur 14. jan. 1942) Iðulega er um það talað, að meðalaldur manna sé sí- fellt að lengjast. I daglegu tali skilur fólk þetta oftast svo, að því sé óhætt að gera ráð fyrir að verða langlífara en forfeður þess, m. ö. o., að hin einstaka mannsævi sé orðin nokkru lengri en áður. Þessu er þannig varið, að t. d. árið 1850 höfðu öll ný- fædd börn líkur fyrir því að verða að meðaltali 38 ára; þau, sem fæddust árið 1900 45 ára, 1910 50 ára, 1920 55 ára, 1930 61 árs, 1935 66—67 ára. Miklu fleiri af þeim börnum, sem fæðast nú á seinni árum, ná m. ö. o. háum aldri. Árið 1850 vor^ 45 af hverju þúsundi landsmanna 65 ára eða eldri; 1870 voru þeir 49, 1890 53, og árið 1901 voru þeir 59. Árið 1910 eru þeir orðnir 65, en 1930 um 80 af þúsundi (og með svipuðu framhaldi verða þeir helm- ingi fleiri 1980). Þetta stafar fyrst og fremst af því, að ungbarnadauði hefir minnkað svo mjög, og, að fleiri og betri ráð eru nú gegn ýmsum farsóttum. Þessar breytingar koma greinilega í ljós á töflum líf- tryggingarfélaganna. En þær sýna jafnframt, að langlífis- horfur manna, sem orðnir eru fertugir eða meira, hafa staðið í stað frá því fyrir aldamót til ársins 1935. Dánar- tölur manna yfir 40 hafa ekki batnað, svo að líkur eru engar til þess, að fertugur, fimmtugur, sextugur eða sjö- 44 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.