Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 49

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Page 49
gefinn. En mjög mikið vantar á, að þetta sé fullrannsak- að, sem m. a. sést á því, að þriðja hvert gamalmenni deyr úr svonefndum ellihrumleika, eða tæp 15% af öllum, sem dóu hér á landi 1937. 0g þó vita menn í raun og veru ekkir hvað ellihrumleiki er. Árin 1911—15 dóu hér 12,5% allra dáinna úr ellikröm, svo að ástandið hefir ekki batnað í þessu efni. Er af þessu augljóst, hver nauðsyn það er fyrir þá, sem lifa, að allt gamalt fólk sé krufið eftir and- látið. Rannsóknir á dánarorsökum gamalmenna virðast hafa sýnt, að næmir sjúkdómar eru mjög fátíðir hjá þeim, samanborið við það, sem er á yngri árum. En hins vegar eru króniskir sjúkdómar í blóðrásarkerfinu og nýrnasjúk- dómar, auk illkynjaðra æxla, miklu algengari en önnur dánarmein. Blóðrásarkerfissjúkdómar eru 1/3 allra dánar- orsaka, annarra en ellihrumleika. Ellihrumleiki, hjartabilun og lungnakvef eru hér um bil helmingi algengari dánarorsök hjá konum en körlum. En lungnabólga og nýrnasjúkdómar eru mun algengari hjá körlum. Aðrar dánarorsakir eru nokkurn veginn jafnar hjá báðum kynjum. Hlutföll þessi virðast svipuð í öllum löndum og benda til þess, að sjúkdómar í brjóstholinu séu hinir hættulegustu fyrir gamalt fólk, auk heilablóðfalls og krabbameins. í ýmsum löndum hafa verið gerðar rannsóknir á sjúk- dómseinkennum vistmanna á elliheimilum og gamalmenna í sjúkrahúsum. Á þeim rannsóknum og því, sem kemur í ljós við krufningar, eru byggðar þær skoðanir, sem eru ríkjandi um ellina, og ástand likama og sálar hjá gömlu fólki. Á þeim er einnig byggð mikil félagsleg löggjöf, siðir og venjur fyrri og seinni tíma. Menn eru ekki sammála um, hvers eðlis ellin sé. Mikið af niðurstöðum eldri rannsókna eru mótað- ar af heimspekilegu eða lífeðlisfræðilegu viðhorfi höfund- Heilbrigt líf 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.