Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 68

Heilbrigt líf - 01.06.1942, Síða 68
Hvernig leita skal manni lúsa. Eyðið ekki öllum tíman- um í að leita að lúsinni sjálfri. í þykku hári getur sú leit oft orðið árangurlaus, enda þótt einhver lús leynist í hár- inu. Gætið fyrst og fremst að því, hvort nit er í hárinu. Nitin er venjulega auðfundin, ef menn eru lúsugir. Ég hefi orðið þess var, að margir bera ekki kennsl á nit í hári. Ef þér takið svartan tvinnaspotta, hnýtið á hann nokkra hnúta með stuttu millibili og strjúkið svo eftir tvinnanum með fingurgómunum, þá finnið þér greinilega fyrir hnútunum. Eins ev um hár með nit. Ef þér strjúkið eftir því með fingurgómunum, þá finnið þér nitina. Hún situr svo föst á hárinu, að það er jafnvel erfitt að ná henni af með nöglinni. Ef þér hugsið yður, að hnútarnir á tvinn- anum væru orðnir gráleitir, þá myndi tvinnaspottinn líta út nákvæmlega eins og dökkt kvenhár með nit. Lyftið upp hnakkahárunum og látið skína góða birtu á hárið, þá fer varla hjá því, að nitin sjáist, ef hún er nokk- ur. Það er auðveldara að finna nit í dökku hári en ljósu. Ef nokkur vafi er á, er ágætt að nota gott stækkunargler. Laus flasa í hári getur í fljótu bragði líkzt nit. Þá verður að ganga úr skugga um, hvort hún sé laus við hárin eða föst á þeim. Flasan dettur af, nitin situr föst. Nit flatlúsarinnar er lík nit höfuðlúsarinnar, en með góðu stækkunargleri er auðvelt að finna lúsina sjálfa, neðst niður við hársræturnar. Fatalúsin festir nitina á ullar- og bómullarhárin í nær- fatnaðinum, sérstaklega meðfram saumum eða í felling- um. Hún þrífst miklu betur í grófum nærfatnaði en fín- um. Venjulega er auðvelt að finna lúsina í nærfötunum.. Ráð við lús. Æskilegt er að klippa hárið. Steinolía er ágætt og hand- hægt meðal til að útrýma höfuðlús (eldfim!). Sé þess kost- ur, er gott að blanda hana til helminga með bómolíu. Hárið 66 Heilbrigt Uf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.