Úrval - 01.06.1945, Side 8

Úrval - 01.06.1945, Side 8
6 TjRVAL tilraunastofu hefir þegar náðst 2400 metra hraði á sekúndu. Án þess að vera of bjartsýnn má gera ráð fyrir, að um það bil sem póst- og farþegaflug með rakettum er komið á hag- nýtt stig, muni hraðinn verða um 2400 metrar á sekúndu, og bygging þeirra hafa náð svo mikilli fullkomnun, að hlutfall- ið milli burðarmagns, eigin þunga og eldsneytis verði 1:2:6 —■ þ.e.a.s. hún getur borið tvö- falt meira eldsneyti en saman- lagt burðarmagn og eigin þungi. Níu smálesta raketta mundi flytja 6 smálestir af eldsneyti og eina smálest af flutningi. Þegar eldsneytið er búið, vegur hún 3 smálestir og þá er hraði hennar mestur — um 2400 metrar á sekúndu — og hún stödd einhversstaðar í efri há- loftunum. Af þessu eldsneyti getur hún flogið um 650 km. og mun ferðin takaumsexoghálfa mínútu. Vegna ýmiskonar út- búnaðar í sambandi við far- þegaflug er naumast hægt að búast við, að hún geti flutt fleiri en fjóra farþega ásamt farangri þeirra og flugmanni. Og hvað mundi slíkt flug kosta ? Ef miðað er við núverandi verð á eldsneyti í Bandaríkjumim, mundi það eitt kosta 2000 krónur, eða 500 krónur fyrir hvern farþega. Það er út í blá- inn að áætla annan kostnað, s.s. byggingarkostnað, hve margar ferðir rakettan gæti farið dag- lega viðhalds-, flugvalla- tryggingar-, og annan kostnað, sem jafnan fylgir stórrekstri í samgöngum, en það er naumast hægt að gera ráð fyrir minna en 2000 krónum. Nú kostar jafnlöng ferð í flugvél 170 krón- ur og í járnbrautarlestlSOkrón- ur, svo að það sýnist nokkuð mikið að borga tífalt meira fyr- ir tímasparnað, sem nemur í mesta lagi tveim stundum. Ekki er þó ástæða til að gera ráð fyr- ir, að þessar tölur séu sama og dauðadómur yfir öllu farþega- flugi með rakettum. Níu smá- lesta raketta er sennilega sú minnsta, sem til greina kemur. Átján smálesta raketta mundi sennilega geta borið 9 farþega, og 36 smálesta, raketta 20 far- þega. Á þeirri rakettuöld, sem nú ríkir, verða auðvitað í notkun margskonar loftknúnar flug- vélar*, en hraði þeirra getur *) Sjá „Skrúfulausa flugvélin“ ■ í 3. hefti Orvals, III. árg. j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.