Úrval - 01.06.1945, Side 37

Úrval - 01.06.1945, Side 37
OTLIT MANNSINS EPTIR 500.000 ÁR 35 framfótunum, verður rnjóbakið að bera allan þungann af efri iiluta líkamans. Það er því ekki að undra þó hryggskekkja sé tíður kvilli. En það er ósenni- legt, að náttúran uni slíkum smíðagalla til eilífðar. Annað hvort verður að stytta bakið eða styrkja það. Sennilega mun lenöarliðunum fækka um einn, allt eins líklegt er þó, að neðsti lendarliðurinn og efsti spjald- liðurinn verði að einum lið. Kviðbúngan er annar ágalli. Sveigjan í lendarliðnum ýtir kviðnum fram milli rifjanna og mjaðmagrindarinnar, sem er bæði Ijótt og óhentugt. Afleið- íngin er kviðslit hjá karlmönn- um og legsig hjá konum. Þessir kvillar munu verða miklu fá- tíðari, ef bakið styttist. Framtíðarmaðurinn mun verða botnlangalaus, á því er enginn vafi. Og einhverjar ráðstafanir hlýtur náttúran að gera gegn hinum tíðu ígerðum í ennis- og kjálkaholum. Hreinsun holanna gekk sjálfkrafaogóhindraðfyr- ir sig áður en maðurinn fór að ganga uppréttur, því að opin í holunum vissu þá niður, en síð- an hefir viljað safnast fyrir í þeim gröftur. Sennilega verður breytingin I því fólgin, að opin í holunum færast neðar. Brejrtingin á útlimunum hefir yfirleitt tekist býsnavel. Ég ef- ast um að hendurnar muni taka miklum breytingum, en öðru máli gegnir um fæturna. Mörg okkar þjást af ilsigi og það mun náttúran sjálfsagt laga. Eftir því sem gangþunginn færðist meira frá miðtánni yfir á stóru- tána urðu notin fyrir litlutána minni. Og nú er svo komið, að segja má að hún sé til lítils gagns. Stundum vantar líka á hana nöglina. Gagnslausir líkamshlutar hverfa venjulega fyrr eða síðar, og það er því óhætt að gera ráð fyrir að litlu táarinnar bíði sömu örlög. Þetta er í stuttu máli lýsing á líkamlegum einkennum manns- ins, eins og vænta má að þau verði að hálfri ármiljón liðinni. En hvers vænta má í vitsmuna- legri og andlegri þróun hans, er aðeins hægt að leiða að getgát- um. Dr. Harry Shapiro, sem er heimildarmaður minn um margt, er þessi grein byggir á, er bjartsýnn. „Menningin mun á þessum tíma óhjákvæmilega lifa rnörg hnignunar- og blóma- skeið,“ segir hann. „Ef til vill mun hún einhverntíma nálgast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.