Úrval - 01.06.1945, Síða 60

Úrval - 01.06.1945, Síða 60
58 Urval undin lifi, þótt einstaklingarnir deyi. Báðar þessar lífsskoðanir stefna að hinu sama í megin- atriðum. Þær vekja bjartsýni, kjark og ást á lífinu. Hversu mikill munur, sem kann að vera á lífsskoðun einfeldningsins og spekingsins, geta þeir orðið sammála um öll meginatriði, ef þeir elska lífið, ef þeir vilja lifa sem fyllstu og sönnustu lífi og stuðla að því, að aðrir geri hið sama. En hér rekum við okkur á ef til vill dýpstu og harmsögu- legustu andstæðuna í sálarlífi manna. Maðurinn þráir ekki einungis að byggja upp og skapa, heldur einnig eyða og tortíma, hann vill ekki sigra, heldur bíða ósigur, hann leitar ekki lífsnautnar, heldur þján- ingar, hann myrðir náunga sinn í stað þess að rétta honum vin- arhönd, hann fer í hundana í stað þess að leggja sig fram í lífsbaráttunni, og loks kemur hann sér í þær ógöngur, að hann eygir aðeins eina leið út úr þeim: sjálfsmorð. Hann kýs þá dauðann framar lífinu. I mann- inum leynist undarleg hneigð til tortímingar: Hann eyðir menningarverðmætum, hann hefur yndi af að kvelja aðra, alít þar til hann myrðir þá. Natan Ketilsson hefur lýst vel íífsskoðun þessara kvalara í hinni alkunnu vísu: Hrekkja spara má ei mergð, manneskjan skal vera hver annarrar hrís og sverð, hún er bara til þess gerð. Ætla mætti, að hneigð til að vinna öðrum mein eigi sér dýpri og víðtækari rætur í mannlegu eðli en hneigð til sjálfspísla og sjálfstortímingar. En á þessu leikur nokkur vafi. Sjálfs- morð eru t. d. alls staðar marg- falt tíðari en morð. Við erum okkur betur meðvitandi um það tjón, sem við vinnum öðrum, en um það tjón, sem við vinnum sjálfum okkur. Á hinu fyrr- nefnda ber miklu meira, því að venjulega heyrist hljóð úr horni hjá þeim, sem fyrir því verður. Ég get venjulega ekki gert mjög á hlut annars manns, án þess hann verði þess var, og reynir hann þá að bera hönd fyrir höfuð sér. Ef ég vinn áliti hans tjón í ræðu eða riti, er hann vís til að gjalda mér í sönm mynt eða fá mig dæmdan fyrir meiðyrði. Ef ég skemmi eigur hans, sendir hann lög- regluna af stað til þess að hafa .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.