Úrval - 01.06.1945, Page 103

Úrval - 01.06.1945, Page 103
HANN FÉLL 2000 FET — OG HÉLT LÍFI 101 þann veginn að taka sig upp þegar Percy lenti á sandrifinu, og' fimmta Corsair-vélin var ferðbúin, en enginn var til að fljúga henni. Hann hljóp þang- að, brá sér upp í stýris-,,pytt- inn“ rendi sér af stað, til þess að ná hinum. Þessar fimm Corsair-vélar -— illvígustu orustuflugvélar Bandaríkjaflotans, — klifu upp i fimm mílna hæð og Russ- ell-eyjarnar voru sem smar- agða-belti til að sjá, á Ijósblá- um flosgrunni. Og japönsku orustuflugvélarnar steyptu sér yfir fimm-menninganna for- málalaust. ,,Allir fóru nú að skjóta, og himininn varð þrunginn brak- andi eldi, er við hringuðum okkur og sveifluðum eins og vitlausir menn, ýmist upp á við, eða til hliða,“ sagði Percy síðar. ,,Ég baunaði á tvo Japana, en það var eins og baunirnar mín- ar hrinu ekki á þeim. Mér varð þá litið niður og sá, að fimm óvinaflugvélar voru að elta vél félaga míns, Jimmy Johnsons, 3000 fetum neðar. Þeir ,,göt- uðu“ hann óskaplega. Ég bylti mér við og hentist hvínandi niður á við, með 400 mílna hraða, og tók að skjóta á þá, strax er ég komst í færi. Þeir tvístruðust, og vélin mín hélt áfram að hrapa einar tvær mílur, áður en mér tókst að rétta hana við, í 14 þús. feta hæð. Ég var einn. Ekki einn ein- asti Japani sýnilegur, og engin orustuflugvélanna okkar held- ur. Þetta sýnir hve skjót- an endi loftbardagar geta haft. Ég stefndi því heimleiðis. Þá sá ég fimm óvinaflugvél- ar koma brunandi neðan úr skýjakögri, 3000 fetum fyrir neðan mig. Þær stefndu í gagn- stæða átt og virtust ekki verða mín varar. Gerðist ég nú fífl- djarfur, gaf hreyflinum allt sem hann þoldi og steypti mér yfir þær, þó að leikurinn væri ójafn, eða fimm á móti einum. Ég dró hinar tvær síðustu uppi og brenndi af öllum byssunum. Önnur kollveltist niður, en hin flúði, illa leikin. Ég var orðinn æstur og þyrstur í fleiri ,,dráp.“ Reyndi ég nú að hækka flugið, til þess að komast í betri að- stöðu til nýrrar árásar.“ En Gilbert Percy gerði aldrei nýja árás. Tækin hans voru öll í tætlum, og bensínið rann í lækjum í stýrishúsinu, sem brátt fylltist reyk. 1 hægra handlegg og fæti hafði hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.