Úrval - 01.06.1945, Qupperneq 104

Úrval - 01.06.1945, Qupperneq 104
102 tJRVAL kvala-kippi, eins og verið væri að krukka í hann með hnífi, og hann sá fíyksur úr öðrum vængnum þeytast út í buskann. Og nú tók hann eftir því, að aftan að honum var að læðast ein óvinaflugvélin. Hreyfillinn gekk enn, en hann var búinn að missa eitthvað af öðrum vængnum og „skútan“ var stjórnlaus, nema farið væri á ýtrasta hraða. Percy gaf hreyflinum aftur allt sem hann þoldi, en síðar tók hannaðstrita við að bjarga sér úr stýrishús- inu, en hann gat átt von á því að eldur blossaði upp í vélinni þá og þegar. Hurðin stóð á sér, svo að Percy þurfti að neyta allrar orku til þess að knýja hana frá stöfum. Hann var lafmóður á meðan hann var að losa um öryggisútbúnað sinn og síðan henti hann sér út og vissi höf- uðið niður, þegar fallið byrjaði. Og nú hófst þessi martröð, sem engu var líkt af því, sem hann hafði áður reynt. „Ég var þá í 2000 feta hæð,“ segir í skýrslu Percy. „Atburð- irnir höfðu gerst svo hratt og ört, að ég hafði engan tíma haft til að kenna hræðslu. Nú var mér léttir að því, að hafa slopp- ið út úr vélinni minni svo að segja heill á húfi. Ég var viss um það, að fallhlífin mín myndi skila mér heilum niður. Ég var nægilega rólegur til þess að telja í hægðum mínum, þang- að til mér taldist til, að mér myndi engin hætta standa af flugvélinni, — áður en ég kippti í spottann. Ég hringsner- ist í loftinu og steypti stömp- um, á meðan ég var að toga í „opnunar“-hringinn. Ég held að silkifellingarnar hafi flækst inn á milli fóta mér. Þá snerist ég þannig í loftinu, að fæturn- ir vissu niður, en fallhlífin dróst á eftir mér eins og dula, óopnuð, blaktandi eins og löng og mjó veifa. Nú fór ég allt í einu að finna til fallsins. Eyjarnarfyrirneðan mig og hafið virtist koma á móti mér með ógurlegum hraða. Sú óhugnanlega hugsun læddist að mér, að nú myndi ég bíða bana. Ég greip í ,,reiða“-taug- amar og hristi þær í þeirri von að loft kæmist inn í fallhlífina. En það var tilgangslaust. Hún ætlaði sér ekki að opnast. Hraðinn jókst svo að mig fór að svima. Mér fannst ég hend- ast niður með miljón mílna hraða. En fæturnir vissu niður og ég hafði hugsun á því, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.