Úrval - 01.06.1945, Síða 120

Úrval - 01.06.1945, Síða 120
118 tíRVAL voru að falla til jarðar beint fyrir ofan okkur. Ég hefi oft heyrt sprengju- kvin, en aldrei slíkan! Ég get ekki enn skýrt frá, hvernig hann var, en hann var hræði- legur. Við þustum í skot- grafimar. Sumir skýldu sér bak við múrvegg — þó að enginn vissi raunar, hvað myndi verða „á bak við.“ Ég stóð rétt hjá vagnskýii, sem var við húsgafl- inn. Ég hentist til jarðar og skreið eins og áll undir einn vagninn. Liðsforingi, sem ég þekkti ekki, skreið við hliðana á mér. Við staðnæmdumst samtímis, þar sem við sáum, að vonlaust var að halda áfram. Sprengj- urnar féllu allt í kringum okkur. Við lágum þarna með höfuðið dálítið frá jörðu — eins og tvær slöngur — og störðum hvor á annan. Ég veit hvað var efst í huga okkar; við spurðum hvor annan ráða. En hvorugur vissi, hvað gera skyldi. Við sögðum ekkert. Við lágum bara þarna og gláptum hvor á annan, unz allt var um garð gengið. Það er ekki hægt, að lýsa hávaðanurn í sprengjunum. Lofþrýstingurinn var ógurlegur og við fengum hellu fyrir eyr- un. Við fundum líka þrýstingin í augunum og brjóstinu. Loks linnti hávaðanum og við horfðum vantrúaðir hvor á annan. Við skriðum upp úr gryfjunni og litum til lofts. Sprenguvélar voru sífellt að koma. Þegar einhver hópurinn flaug dálitið til hliðar, réðum við okkur ekki fyrir fögnuði, því að flestar flugu beint yfir höfðum okkar. öðru hvoru féllu sprengjur umhverfis okkur. Þær féllu í aldingarð á vinstri hönd og í annan beint fyrir framan okkur. Sumar féllu langt að baki. En við sluppum allir ómeiddir. Þegar við stóðum upp aftur, sáum við að tekið hafði verið eftir mistökunum og þau leió- rétt. Sprengjurnar féllu nú aftur, þar sem þeim var ætlað, svo sem mílu í burtu. Við vorurn enn óttaslegnir, en það lagaðist smámsaman, eftir því sem sprengjukastið færðist f jær. Tvær Mustangorustuflugvél- ar flugu stöðugt fram og aftur rétt fyrír framan hvern hóp sprengjuflugvéla, eins og til að skýra þeim frá því, að hér ætti ekki að varpa sprengjunum — bíða nokkrar sekúndur, bíða nokkrar sekúndur. Svo sáum við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.