Úrval - 01.06.1945, Side 129

Úrval - 01.06.1945, Side 129
Segðu það brosandi. Grein úr „National Home Monthly", eftir Marshall Drumraoiid. OEGNKLÍF rakst ónotanlega í bakið á mér. „Fyrirgefið", sagði rödd, sem hljómaði eins og ólundarlegt skröít í ritvél. Fyrir aftan mig í þéttskipaðri lyftunni stóð Ijómandi lagleg stúlka. Það gat ekki verið að hún... Og samt, kuídalegt augnatillitið sem hún sendi mér, sagði svo greinilega að ekki varð um villst: „Ég var búin að segja „fyrirgefið," hvað viljið þér meira?“ Ég var í góðu skapi þegar ég kom upp í strætisvagninn og náði í síðasta sætið sem laust var. En næst þegar vagninn nam staðar, kom margt fólk inn í hann, og ég stóð ósjálfrátt upp og bauð stúlku sætið mitt. „Þakka yður kærlega fyrir,“ I sagði blíðleg rödd einhvers- staðar fyrir neðan hökuna á mér. „Þetta var fallega gert af yður“. Ég sá aldrei andlit þessarar stúlku, en ég varð sem snöggv- ast skotinn í henni. Hún hafði gefið mér aftur trúna á kven- þjóðina. Þau eru ekki veigamikil kurteisisorðin sem við notum í daglegu tali. En áhrifin eru ekki fólgin í orðunum sjálfimi heldur einlægninni sem á bak við þau liggur. Hvernig segir þú „gjörðu svo vel“ og „þakka þér fyrir“ og „Halló“ og „komdu sæll?“ Hvernig deilir þú þessari félags- legu skiptimynt? Dettur hún af vörum þínum með daufu, vana- bundnu málmhljóði, eða öðlast hún dýpri og sannari hljóm við að fara í gegn um hendur þín- ar? Hver hefir ekki tekið upp síma og við fyrsta „hallóið“ fundizt sem músagildra hefði skollið aftur við hinn endann á símanum? Og samt þekki ég mann sem varð ástfanginn í stúlku af einu stuttu símtali —■ og giftist henni. Hjá sumum hljómar „gjörið svo vel“ og „þakk yður fyrir“ miklu líkara því sem þeir værix að tala við frakka á herðatré, en lifandi mann, svo gjörsneidd er rödd þeirra lífi og auguþeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.