Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 23

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 23
AUÐÆFI LOFTSINS ilvægum atriðum í sambandi við þá tilraun — og um leið vottað hinum gáfuðu írlendingum virð- ingu mína. Árið 1950 kom Dr. Bates fram með þá hugmynd, að hægt væri að losa orku, sem bundin væri í efri loftlögunum. Hann áleit, að þetta mætti fram- kvæma með því að skjóta natrí- um út í geiminn og sleppa því þar. Á jarðeðlisdeild rannsóknar- miðstöðvar flughersins í Cam- bridge, Massachusetts, fékk vísindamaður frá Havvaii — dr. K. Watanabi — mikinn áhuga á þessum fyrirætlunum og afl- aði þeim stuðnings á rannsókn- arstofu sinni. Watanabi var bæði hugmyndaríkur og sannfærandi í málflutningi sínum og vakti því fljótt áhuga samstarfsmanna sinna. Einn þeirra var dr. Murray Zelikoff, sem nú er for- stjóri Ijósefnadeildarinnar í fyrrgreindri stofnun. Að nokkrum mánuðum liðn- um var natríum skotið með eld- flaug út í geiminn, og Ijósbloss- inn, sem dr. Bates hafði talað um, sást einmitt í þeirri hæð, þar sem efninu var sleppt. „Kámuvinnslan“ var hafin. í>að var fvrir réttu ári, þann 15. marz 1956, að dr. Zelikoff og aðstoðarmenn hans hittu á „gullæðina" í fyrsta sinn. Þeir slógu því föstu sem vísinda.legri staðreynd, að það sæist ljós úti í geimnum að kvöldlagi, jafnvel þegar ekki væri tunglskin. Eigi ÚRVAL alls fyjir löngu sagði ég frá leit vísindamannanna að orsök- unum fyrir þessari ,,geimglóð“, en þá var lítið vitað um hagnýta þýðingu tilraunanna. Fyrst var gert ráð fyrir, að „geimglóðin" væri eftirstöðvar af ljósi sólarinnar, og þess vegna söfnuðu vísindamennirnir sönnunargögnum á rannsóknar- stofunni. Þeir komust að raun um, að á daginn rákust sólar- geislarnir á súrefnissameindirn- ar í loftinu með þvílíku afli, að hinar tvær frumeindir í sam- eindinni skildust að. Við það færðist til orka, þar eð hvor frumeind um sig flutti með sér sinn hluta af orku sólargeisl- anna. Þegar köfnunarefnis- oxýð (ein frumeind af súrefni og ein af köfnunarefni) var sett nálægt þessum einstöku súrefn- isfrumeindum, sameinaðist það súrefninu og myndaði köfnunar. efnis-díoxýð og losaði um leið orku sólarinnar úr frumeindun- um aftur. Á kvöldin sést þessi orka sem ljósblossi. Með því að skjóta eldflaug með köfnunarefnis-oxýð upp í sextíu og tveggja mílna hæð og sleppa lofttegundinni þar, sönn- uðu vísindamennirnir í Cam- bridge, að orka er í rauninni fólgin í súrefninu svo langt úti í geimnum. Átján og hálft pund af lofttegundinni leysti úr læð- ingi meira en hundrað hestöfl. Þetta var jafn spennandi og kapphlaupið um oliulindirnar í Texas á sínum tíma. Og síðast- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.