Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 29

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 29
„SKYNSEMI“ DÝRANNA Ú8VAL „leti“. í rauninni var drengurinn mjög nærsýim og sá ekki á skólatöfluna, þó að hann sæti örstutt frá henni. Nú á dögum þekkja menn marga kvilla, sem valda því að börn virðast heimsk, löt eða óþekk „af ásettu ráði“, og á mörgum þessum kvillum má auðveldlega ráð bót, svo sem nærsýni. Og þessi þekk. ing er byggð á sömu forsend- unum, sem leitt hafa til aukins skilning okkar á hegðun dýr- anna. Þekking skapar vald. Hvemig við notum það vald, er við höf- um fengið í hendur, er — eins og Kipling hefði orðað það — önnur saga. Hvemig viBsemd og hjartahlýja fólks I íámennum bæ færir manni, sem kalinn var á hjarta, aftur trúna á lífið ðg meonma. Borgin hjartahlýja. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir VValker Winslow. "t'F ,,lífsvottorð“ væru gefin út á sama hátt og fæð- ingarvottorð, mundi slíkt vott- orð mér til handa verða dag- sett í febrúar 1952, útgefið af Garðbæ, smáborg einni í Kans- as. Þessi bær tók mig að sér á stundu þegar ég var dauða nær, ekki aðeins líkamlega, held- ur einnig andlega. Sár nöturleiki nagaði sál mína þegar ég ók ofan úr fjöllunum og niður á sléttur Kansas. Eyði- legur þjóðvegurinn var krapi hulinn og það var nepjukuldi. Lengur en mér er ljúft að muna, hafði ég haft þann sið að skjóta mér undan sérhverri ábyrgð og daglegum erfiðleik- um lífsins, og jafnvel notað á- fengi til að réttlæta ósigra mína. Ofdrykkja mín hafði verið að- ferð til þess að lifa spilltu lífi svo, að refsingin yrði aðeins timburmenn og samvizkubit. Nú, þegar ég gat ekki lengur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.