Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 28

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 28
ÚRVAL er furðulegt, en á ekkert skylt við „ofurskyn", þó að við get- um alls ekki fundið slíka lykt. Það er þó enn furðulegra, hvernig býflugurnar nota sér ljósbrot sólargeislanna. Áður en sú uppgötvun var gerð, var mönnum áttaskyn býflugnanna hulin ráðgáta, og enda þótt margt sé enn á huldu, vitum við nú, hvernig einstakar bý- flugur geta ratað ólíklegustu leið, og hvernig þær koma upp- lýsingum um fæðu til annarra meðlima í býflugnabúinu. Skýr- ingin byggist á þekktum eðlis- fræðilögmálum og felur ekki í sér neina nýja meginreglu. Því er stundum haldið fram, að svo hlutlæg skoðun á lífi dýranna hljóti að leiða til þess, að menn gleymi þörfum þeirra eða tilfinningum. Auðvitað geta menn haft áhuga á dýrum án þess að láta sér á nokkurn hátt annt um þau. En hitt er jafn satt, að umhyggjan fyrir þörf- um þeirra er gersamlega út í bláinn, ef menn þekkja ekki lifn- aðarhætti þeirra og lífsvenjur. Þetta sést bezt á hegðun dýra í dýragörðum. Margir halda, að öll villidýr, sem lokuð eru inni í búri, grípi fyrsta tækifæri sem gefst til að flýja. Þetta er alls ekki rétt. Ýmsar dýrategundir, þar á meðal dádýr og lorí-api, snúa sjálfkrafa heim í búrið aftur, ef þau á einhvern hátt losna þaðan. Fangin villidýr þurfa hentugan félagsskap og næði; í því skyni má búa til „SKYNSEMI" DÝRANNA ,,afdrep“ fyrir þau, þar sem þati geta unað sér f jarri öllum nær- göngulum áhorfendum. Etf þar að auki er séð um, að dýrin fái nóg að borða og smitist ekki af næmum sjúkdómum, venjast þau brátt hinu nýja heimkynni — búrinu eða girðingunni — og finnst þau vera í sínu upphaf- lega umhverfi. Þegar svo er komið, vilja þau með engu móti fara þaðan. Sum dýr þarfnast mikiílar hreyfingar, og hana verða þau að fá. , Dr. H. Hediger, sem hefur skrifað mikið um velferð dýra í dýragörðum, telur að þjálfa megi mörg þeirra til að sýna einföld atriði í hringleikahúsum. Ýmsar apategimdir læra t. d. furðufljótt ýmis loddarabrögð — engu síður en maðurinn. Ef okkur langar til að vinna góðverk, er ekki nóg að gera það í góðri trú. Við verðum að vita upp á hár, hvers vegna við gerum það. Þetta á við, hvort sem um er að ræða út- rýmingu meindýra, uppeldi nytjadýra eða umhyggju fyrir eftirlætisdýrum. Maðurinn sjálfur er engin undantekning í þessu efni. Til er fræg saga eftir Rudyard Kip. ling, sem hann kallar Baa Baa, Black Sheep, og hún er byggð á endurminningum frá bernsku hans sjálfs. Drengurinn í sög- unni sætti hryllilegri meðferð af hendi kennara sinna og upp- eldisföður, vegna ,,heimsku“ og 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.