Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 35

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 35
HOLLENZKI RISINN 1 HEIMI RAFTÆKNINNAR tíRVAL um og hluta í rafeindareiknivél- ar til Englands. Útvarpstæki þess eru flutt á múlösnum upp í Andesfjöll og vísindamenn í Svíþjóð nota litsjár þess og raf- eindasjár. Philips reisti að mestu fyrstu stjónvarpsstöð Ástralíu. Framleiðsla fyrirtækisins er ótrúlega fjölþætt, allt frá Ijósa- seríum á jólatré til milljón doll- ara kjamakljúfa. Ef eithvert land óskar eftir milljóna dollara endurbótum á talsíma- og rit- símakerfi sínu, eins og Argen- tína nýlega, eru Philipsverk- smiðjumar reiðubúnar að taka að sér verkið. Ef einhver þjóð þarf að búa tækjum nýtt sjúkra. hús, eins og Saudi Arabía í fyrra, taka Philipsverksmiðj- urnar það að sér, og á sama hátt eru þær reiðubúnar að búa flugvelli tækjum — hvar sem er í heiminum. Saga Philips er að mestu saga tveggja óvenjulegra manna: Gerhards Philips og bróður hans Antons. Báðir eru fæddir í litla miðaldabænum Zaltbommel í miðju Hollandi, þar sem faðir þeirra, Frederik, var í hópi ráða- manna — bankastjóri, tóbaks- framleiðandi, kaffi- og teinn- flytjandi. Árið 1891, þá 32 ára gamall, var Gerard orðinn kennari við verkfræðiháskólann í Delft. Ger. ard var ástundunarsamur, en feiminn að eðlisfari og gekk með stálspangargleraugu, og hafði um langt skeið gengið undir við- urnefninu ,,prófessorinn“ á heimilinu. Rafmagnið hafði heillað hann. Hann hafði lesið allt, sem hann náði í um hina nýju rafmagns- peru Edisons, sem kunngjörð hafði verið 1879. Á ferð sinni til Skotlands heimsótti hann hinn mikla vísindamann Kelvin lávarð, en heimili hans var með þeim fyrstu í heiminum, sem lýst voru með hinum nýju ljós- um. Gerard starði fullur að- dáunar á þessa himnabirtu. Þegar hann kom aftur til Zalt- bommel, gerði hann sér tilrauna- stofu í þvottahúsinu heima hjá sér, þar sem hann ætlaði að reyna að búa til ljósaperur. Þeg- ar hann hafði gert sér kolaþráð svipaðan þeim, sem Edison hafði gert, tók hann að fást við gler- blástur, þótt hann hefði enga þekkingu á þeirri iðngrein. Fyrstu kúlurnar voru næsta ó- böngulegar, en með þrautseigju tókst honum að lokum að búa til þannig perur, sem hann þótt- ist viss um að myndu, er fram liðu stundir, lýsa upp heiminn. Gerard tókst að vekja áhuga föður síns, sem féllst á að leggja 500.000 krónur í verksmiðju til framleiðslu á Ijósaperum. En bæjarstjórnin í Zaltbom- mel kærði sig ekki um verk- smiðjur í bænum. Hann hafði öldum saman verið lítill verzlunarbær og bæjarstjórn- in kærði sig ekki um að á því yrði nein breyting. Ger- ard fann það sem haun vant- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.