Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 101

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 101
„MEÐ ÞRAUTSEIGJU SIGRUM VIÐ' ÚR.VAL «n ég hafði aldrei séð slíka risa- öldu. Þetta var eins og ógur- legt gos úr djúpinu, gerólíkt brotsjóunum, sem höfðum bar- izt við til þessa. Ég hrópaði til mannanna: ,,í guðs nafni, haldið ykkur fast — við erum að farast!“ Síðan kom augna- blik óvissunnar, sem mér fannst eins langt og margir klukku- tímar. Hvítt löðrið sauð og vall í kringum okkur. Báturinn lyft- ist upp og sentist áfram, eins og korktappi í brimi. Það var eins og við værum að velkjast í ólgandi hver; en báturinn hélzt þó ofansjávar, þó að hann nötr- aði stafna á milli eftir hamfar- irnar. Við fórum að ausa með öllu, sem hönd á festi; við börð- umst fyrir lífi okkar, og eftir að við höfðum verið milli vonar og ótta tíu mínútur, fór bátur- inn að iyftast undir fótum okk- ar.‘’ Hinn 6. maí birti til og sólar- hæðin var tekin. Það verður að teljast mikið afrek af Worsley, að honum skyldi takast að halda réttri stefnu við svo erfiðar að- stæður. Báturinn var staddur tæpar hundrað sjómílur frá suðvesturodda Suður-Georgíu. Ef byrinn héldist, áttu þeir að fá landsýn eftir tvo daga. Það mátti ekki heldur seinna vera, því að þeir voru farnir að þjást mjög af þorsta. Isinn var þrot- inn, og það hafði komizt sjór í vatn3brúsana. Síðustu dagarn- m voru eins og martröð. Menn- Ifnir grátbændu foringjann um vatnsdropa, til þess að slökkva þorstann, en hann var ósveigjan- legur. Hann þjáðist engu minna en þeir, en hann var neyddur til að fara sparlega með síðasta vatnslekann. Hinn 8. maí um morguninn tók stýrimaðurinn að hrópa í ákafa; mennirnir gægðust upp um þilfarsopið og sáu þá að þangflyksur voru á floti í sjón- um. Þetta var merki þess, að land væri skammt undan, og þeim óx kjarkur á ný. Eftir hádegið sáust nokkrir skarfar á flugi, en þeir eru aldrei langt undan landi. Seinna um daginn kom í ljós svartur depill út við sjóndeildarhringinn, og þessi depill stækkaði og varð að snækrýndum fjallatindi. Þetta var Suður-Georgía —• þeir höfðu næstum náð marki sínu. Þeir sigldu upp að eyðiiegri ströndinni, en þverhníptir hamr_ ar gengu þar í sjó fram og það var haugabrim. Grynningar voru miklar og víða braut á blindskerjum. Myrkrið skall á og það hefði gengið sjálfsmorði næst að reyna landtöku. Aftur var siglt til hafs. Nóttin var lengi að líða, allir kvöldust af þorsta og gátu einskis matar neytt. Kuldinn var nístandi og þeir voru nærri örmagna eftir sjóvolkið. Rétt fyrir dögun snerist vindurinn upp í norð- vestanátt, og síðan tók að hvessa, unz komið var ofsarok, eitthvert mesta veður, sem leiðangursmenn höfðu lent í. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.