Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 54

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 54
1 höndum snillings er boomerang töfrandi leikfang og hættu- iegt vopn. BOQMERANG — HIÐ ÁSTRALSKA KASTVOPN. Grein úr „Mayfair“, eftir Dai Stivens. FYRIR þrem árum, þegar El- ísabet Bretadrottning og maður hennar, hertoginn af Ed- inborg, voru í heimsókn í Ástra- líu, voru þau sjónarvottar að af- reki, sem í leikni sinni var göldr- um líkast. Sá, sem afrekið vann, var Joe Timbery, þrekvaxinn, þeldökkur Ástralíumaður af kynþætti frumbyggja. Tækið, sem hann vann hið minnisverða afrek sitt með, var hið víðkunna vopn og þjóðartákn Ástralíu — boomerang. Þetta kastvopn eða skeyti, var tvö og hálft fet á lengd. Það flaug úr hendi hans lárétt í brjósthæð, tæpra 40 metra vegalengd, breytti síðan skyndilega um stefnu og flaug upp í 30 metra hæð, og sveif svo í löngum sveig aftur til Tim- bery og lækkaði flugið um leið. Þegar skeytið átti skammt ófar- ið, hægði það skyndilega ferð- ina, en hélt áfram að snúast eins og skopparakringla. Svo stað- næmdist það uppi yfir honum og jafnframt dró úr snúnings- hraðanum. Timbery, sem hafði lagzt á jörðina, rétti upp fæt- urna og greip skeytið fimlega með berum fótunum. Leikni eins og sú, sem Tim- bery sýndi þarna með einu elzta vopni mannkynsins (Fornegypt- ar notuðu boomerang) er ekki eins dæmi í Ástralíu. 1 norður- héruðum landsins nota frum- úyggjarnir það ennþá, bæði sem vopn og leikfang. Ég hef horft á æsandi keppni milli þessara nöktu, kaffibrúnu meistara í listinni. Þeir geta lát- ið skeytið stíga upp í 45 metra hæð á endasprettinum og sveifl- ast síðan við afturkomuna fram og aftur fyrir framan kastar- ann, eins og risastórt fiðrildi, sem svífur blóm af blómi. Eða þeir geta látið það svífa eins og hauk á flugi. Á miðri baka- leiðinni staðnæmist skeytið, en heldur áfram að snúast örhratt, lækkar hægt flugið unz það er komið nærri niður að jörðu. Þá tekur það lárétta stefnu og flýg- ur með örskotshraða til kastar- ans. Ég hef séð boomerang- skeyti fleyta kerlingar, séð það taka niðri um 50 metra f rá kast- aranum, hoppa upp í loftið og snúa síðan við. Og ég hef séð því kastað í sveig upp í loftið og síðan séð það steypa sér 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.