Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 58

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 58
tJRVAL únistaflokk Bandaríkjanna) af þvi að hann var sannfærður um, að þar hefði hann fundið upphafið að „hinu sanna bræðralagi mannsins," og að flokkurinn væri hezta vörnin gegn fasismanum. Ég vil ekki viðurkenna að nokkur hafi blekkt mig til að trúa þessu. Það er gott og blessað að vera skynsamur eft- ir á, en þá skulum við jafn- framt minnast þess, að milljón- ir beztu og gáfuðustu manna síðustu kynslóðar höfðu sömu trú og ég. Hafi ég verið of seinn að átta mig á tilteknum staðreyndum, skyldu menn einnig minnast hinna hat- römmu ofsókna sem kommún- istar hafa sætt í Bandaríkjunum á undanförnum tíu árum. Hver svo sem sannleikurinn er um hið rússneska lögregluríki þá virtist Truman-stjórnin ákveð- in í að skapa lögregluríki, er tæki fram hinu rússneska. Það var erfitt að hugsa skýrt og hlutlægt á þessum árum. Eigi að síður hafði ég og ýmsir fleiri í Kommúnista- fíokknum fengið hugboð um, löngu áður en Krutsjov hélt ,,leyniræðu“ sína, að eitthvað væri átakanlega bogið við hina alþjóðlegu kommúnistahreyf- ingu. Við vorum hvattir til að gleypa hráæti eins og hina sovétsku kenningu um „kosmo- politismann." Við sáum hina gyðinglegu menningu hverfa í Rússlandi, og öllum bænum ckkar um skýringu var svarað ÁKVÖRÐUN MÍN með þögn. Við sáum dauða- hegningu innleidda að nýju, og það svo um munaði. Við vorum einnig vitni að ýmsu uggvænlegu í innra starfi CPUS, lamandi ósveigjanleik og stirðnun, einstrengingslegri stefnufestu, sem olli því að mörgum góðum mönnum var ekki vært 1 flokknum. Allt þetta var liður í þróun, sem átti sér stað í mér og ýmsum fleiri. Samt sem áður vorum við ekki viðbúnir hinum hatrömmu og djöfullegu upp- ljóstunum í „leyniræðu* Krut- sjovs. Ógnarlýsingarnar fóru ekki einasta langt fram úr öllu, sem okkur hafði getað dreymt um — heldur einnig svæsnustu ákærunum sem óvinir Sovét- ríkjanna höfðu borið fram. Viðbrögð mín við þessu furðulega plaggi eru kunn þar sem ég gerði grein fyrir þeim í New York Daily Worker. Ég var fullur andstyggðar og við- bjóðs. Ég fann til megnrar ó- gíeði í sálinni við tilhugsunina um að ég hefði stutt og varið þetta blóðidrifna morðæði, og mér fannst — eins og mörgum öðrum — að ég hefði verið fórnarlamb hinna ótrúlegustu blekkinga síðari tíma. Ég fékk nú líka í fyrsta skipti nokkur kynni af mann- inum Ki’utsjov og takmörkun- um hans, ekki aðeins í því hvernig hann lýsti því víti sem hann kallaði eins manns verk, heldur einnig í því blygðunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.