Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 39

Úrval - 01.06.1957, Blaðsíða 39
HOLLENZKI RISINN I HEIMI RAFEÆKNINNAR ÚRVAL ert. Þegar þýzkir eftirlitsraenn gerðu ráðstafnir til að koma framleiðslunni í gang að nýju, gerðu verkamenn verkfall — fyrsta verkfallið í sögu verk- smiðjanna. Sex verkamenn voru skotnir og Fritz Philips var tek- inn fastur. Hann var látinn laus fimm mánuðum síðar, en fór upp frá því huldu höfði. Bftir stríðið hófst endurreisn- in, og nú er framleiðslan orðin þrefalt meiri en hún var fyrir stríð. Þegar Fritz er spurður að því, hver sé skýringin á því, að verksmiðjurnar hafa vaxið jafngífurlega og raun ber vitni, segir hann: „Sum fyrirtæki kæra sig ekki am að vaxa, þau kjósa heldur öryggi en ævintýrið mikla. Okk- ur hefur alla tíð verið öfugt farið. Anton Philips lagði frá upphafi allt kapp á að færa út kvíarnar. Slíkir menn hafa stundum tilhneigingu til að brjóta niður aðra kringum sig. Hann var ekki þannig. Hann fékk öðrum völd í hendur og hvatti þá til að taka á sig á- byrgð. Honum þótti gaman að hjálpa mönnum til að komast áfram. Fram til hins síðasta — hann dó 1951 — hafði hann gaman af tala um verksmiðjurn- ar sem „alþjóðasamband fyrir- tækja“. Við höfum reynt að sýna í verki, að ef framtak nýt- ur frelsis, getur það blómgazt og vaxið alls staðar — öllum til hagsældar.“ 0-0-0 Á æfingn. Einu sinni þegar Toscanini var að æfa Hafið eftir Debussy með hljómsveit sinni vildi hann á einum stað ná sérstaklega kliðmjúkum og veikum leik er síðan dæi út án þess að unnt væri að greina hvenær leikurinn hætti og þögnin tæki við. Hann skorti orð til að lýsa því hvað hann vildi fá fram og S öngum sínum tók hann stóran hvítan silkivasaldút upp úr hrjóstvasa sínum og kastaði honum hátt upp í loftið. Allir hljómsveitarmennirnir horfðu sem dáleiddir á klútinn svífa blaktandi og undurmjúkt niður á gólfið. ,,Þarna sáuð þið,“ sagði Toscanini og andlit hans Ijómaði, „svona eigið þið að ■ spila.“ — New York Times Magazine. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.