Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 3

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit Ahugi íslendinga á bókum er kunnur langt út fyrir landsteinana. Á íslandi eru gefnar út fleiri bækur en í nokkru öðru landi, sé mið- að við höfðatöluna góðkunnu; og íslendingar virðast líka lesa meira en almennt gerist í löndunum sem við miðum okkur oftast við. Þrátt fyrir ýmsar spár um að bókin muni víkja fyrir annarri afþreyingu og nútímalegri virðist lestraráhuginn hér á landi vera býsna stöðugur. Bókafólk staðfesti þetta enn eina ferðina á alþjóðlegu bókmenntahátíðinni sem hér var haldin s.l. haust, þegar upplestarsalir yfirfylltust á hverju kvöldi og gríðarleg þátttaka var í uppákom- um á miðjum degi, enda hurfu erlendir gestir hátíð- arinnar á braut fullir aðdáunar á bókasamfélaginu okkar á Islandi. Það er þó langt í frá sjálfgefið að þetta ástand vari að eilífu og allir þeir sem láta sig veg íslenskrar bók- menningar einhverju varða þurfa að halda vöku sinni og vinna að því að viðhalda þessum mikla lestaráhuga. Það er íslenskum stjórnvöldum t.d. til vansa að íslensk bókaútgáfa þurfi að búa við næst hæsta virðisaukaskatt á Norðurlöndunum og á ýmsan hátt annan þurfa að sætta sig við rýrari stuðning en tíðkast meðal systurþjóðanna í norðri. Bókatíðindin koma nú út í 17 sinn og að þessu sinni eru kynntar fleiri bækur en nokkru sinni áður. í Bókatíðindum er þó einungis að finna þær bækur sem útgefendur telja eiga sérstakt erindi á jólamark- að og þau spegla því alls ekki alla útgáfu ársins. Útgáfufyrirtækin á íslandi eru allmörg, en það er líka að verða æ algengara að einstaklingar gefi út bækur án tilstuðnings bókaforlags. Þannig eru alls 119 fyrirtæki, félagasamtök eða einstaklingar sem standa að þeim 515 bókakynningum sem hér birtast. Bókatíðindin eru snemma á ferðinni líkt og und- anfarin ár, þannig að lesendur hafa nægan tíma til að kynna sér það fjölbreytta bókaval sem býðst fyrir þessi jól. Tíðindunum er dreift inn á hvert einasta heimili í landinu, alls 109 þúsund eintökum. Islenskir bókaútgefendur senda landsmönnum öllum bestu óskir um ánægjuleg bókajól og farsæld á komandi ári. F.h. Félags íslenskra bókaútgefenda, Benedikt Kristjánsson. Leiðbeinandi verð „Leiðb.verð" í Bókatíðindum 2003 er áætlað útsöluverð í smásölu með virðisaukaskatti. íslcnskar barna- og unglingabækur.....2 Þýddar barna- og unglingabækur.......16 íslensk skáldvcrk....................38 Þýdd skáldverk.......................56 Ljóð.................................74 Listir og ljósmyndir.................82 Fræði og bækur almcnns ctnis.........86 Saga, attllræði og hcraðslýsingar.. 136 Ævisögur og cndurniinningar........ 142 Ilandbækur......................... 156 IVIatur og drykkur................. 174 Spil............................... 177 Ilöfundaskrá....................... 178 Bóksalar........................... 185 Útgefendur......................... 186 Titlaskrá.......................... 189 BÓKATÍÐINDI 2003 Útgefandi: Félag íslenskra bókaútgefenda Barónsstíg 5 101 Reykjavík Sími: 511 8020, fax: 511 5020 Netf.: baekur@mmedia.is FUAC ISLENSKRA . . r . , . r • Vetur: www.bokautgata.is Hönnun kápu: Ragnar Freyr Pálsson Grafískur hönnuður www.onrushdesign.com Listaháskóli Islands Ábm.: Benedikt Kristjánsson Upplag: 109.000 Umbrot, prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Dreifing: Póstdreifing ehf. - Gæði frá degi til dags. ISSN 1028-6748
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.