Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 18

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 18
ft SÍÐflSTfl SNÚNING Eva og Adam Á SÍÐASTA SNÚNING Máns Gahrton Myndir: Johan Unenge Þýð.: Sigrún Á. Eiríks- dóttir Adam fer með Evu á rokknámskeið en er sann- arlega betri í boltanum. Alexander svíkur bæði hann og liðið og Eva vill að Adam verði besti vin- ur Tómasar sem er dans- herra hennar. Hver er með Önnu? Snúið! - Sög- urnar um Evu og Adam lýsa því þegar lífið er dans á rósum og líka þeg- ar allt virðist komið á síð- asta snúning. Þær hittta rakleitt í hjartastað. - Bráðskemmtileg bók. 165 bls. Æskan ISBN 9979-767-24-3 Leiðb.verð: 2.590 kr. Á SLÓÐ SKEPNUNNAR Isabel Allende Þýð.: Kolbrún María Sveinsdóttir Hörkuspennandi saga fyr- ir unglinga og fullorðna eftir einn ástsælasta rit- höfund heims. Borgar- barnið Alexander fer með ömmu sinni, heimsfræg- um vísindamanni, inn í frumskóga Amason. Þar er mikill mannfjöldi saman kominn og allir leita hinn- ar dularfullu skepnu. Leit- in berst inn á svæði þar sem síðustu ættbálkar frumbyggja skógarins búa og brátt verða Alexander og nýja vinkona hans, frumskógastúlkan Nadia, vör við að ekki er allt með felldu. 279 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2462-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. Á SVEITABÆNUM LEIKFÖNGIN MÍN GÆLUDÝRIN Jirina Lockerová Þýð.: Jón O. Edwald Hér er um að ræða 3 „nikkubækur", sem eru Á SVEITABÆNUM útdregnar harðspjalda- bækur. Litlar hendur munu njóta þeirra í gleði og leik. Þetta eru sterkar og endingargóðar bækur, — og svo eru myndirnar einstaklega fallegar af dýrum á sveitabænum, leikföngum og öllum gæludýrunum. Setberg ISBN 9979-52-298-4 /-297-6/-296-8 Leiðb.verð: 650 kr. hver bók. AÐ TEMJA DREKANN SINN Cressida Cowell Þýð.: Guðni Kolbeinsson Hér segir sögu sína Hiksti Hryllifantur Hlýri III sem var mjög athyglisverð hetja á víkingaöld. Stríðs- hetja, einstaklega vopn- fimur og áhugamaður um náttúrufræði. Hann var kunnur um gjörvallan heim víkinga sem „dreka- hvíslarinn", vegna valds- ins sem hann hafði yfir þessum ógurlegu skepn- um. - En það var ekki allt- af þannig... - „Ætti að vera skyldulesning hverr- ar hetju sem á í basli með að vera eins hetjuleg og hún vildi.“ Bókavörður víkingasafnsins. - Feikna- lega fvndin bók! 224 bls. Æskan ISBN 9979-767-23-5 Leiðb.verð: 2.790 kr. Bókabúð Lárusar Blöndal Listhúsinu, Engjateigi 17-19 • 105 Reykjavík S. 552 5540 • Fax 552 5560 • bokabud@simnet.is 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.