Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 30

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 30
Þýddar barna- og unglingabækur Iris Hiskey Myndir: Barbara Lanza Þýð.: Björgvin E. Björgvinsson Fertugasta og áttunda bókin í bókaflokknum Skemmtilegu smábarna- bækurnar fjallar um kálf sem er eilftið öðruvísi en aðrir kálfar. Engu að síður á hann, eins og aðrir kálfar, rétt á að vera auðsýnd umhyggja og hlýja. Fallegar - Vandaðar - Odýrar 25 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-57-1 Leiðb.verð: 365 kr. LITLI BJÖRN Alltaf verð ég vinur þinn Nele Moost Michael Schober Þýð.: Sævar Sigurgeirsson Önnur tveggja bóka um Litla Björn og vin hans. Stundum slettist upp á vinskapinn hjá Litla Birni og vinum hans. Þá er gott að eiga einn traustan vin sem aldrei bregst. Bækurnar eru í stóru broti með óvanalega fall- egum myndum. 20 bls. Fjölvi ISBN 9979-58-355-X Leiðb.verð: 1.680 kr. fíver 4agor Med> þér ijásatotefur erí LITLI BJÖRN Hver dagur með þér dásamlegur er Nele Moost Michael Schober Þýð.: Sævar Sigurgeirsson Önnur tveggja bóka um Litla Björn og vin hans. Það er gaman að vera til þegar maður á einn dásamlegan vin. Þeir leika saman allan daginn og sofna sælir að kvöldi. 20 bls. Fjölvi ISBN 9979-58-356-8 Leiðb.verð: 1.680 kr. LJÓNADRENGURINN Zizou Corder Þýð.: Guðrún Eva Mínervudóttir Sagan Ljónadrengurínn segir af óvenjulegum dreng sem getur talað tungumál kattardýra og lendir í ógleymanlegum ævintýrum á ferðalagi með farandsirkus. Bókin er nýlega komin út á frummálinu í Bretlandi og hefur vakið slíka athygli að Steven Spiel- berg ætlar að kvikmynda söguna. 307 bls. Bjartur ISBN 9979-774-56-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. MAURABÚIÐ HENNAR SÖRU Harry Gilbert Þýð.: Kristján Kristjánsson Sara er 14 ár gömul stúlka sem „fer út af sporinu" þegar móðir hennar geng- ur út af heimilinu og skil- ur hana eftir ásamt pabba hennar. Hún lendir í vandræðum í skólanum og er flutt í nýjan skóla þar sem hún byrjar að ná áttum. En þá verður slys! Sara fellur í dauðadá og á meðan líkami hennar dvelur í dásvefni leggur hún í ævintýralegt ferða- lag á vit maura í maura- búi þar sem hún þarf að glíma við ógnvekjandi afleiðingar af gjörðum sínum. Hún áttar sig á að afskipti okkar af náttúr- unni eru ekki alltaf til góðs þótt við viljum vel! Spennandi og óvenju- leg unglingabók sem vek- ur lesandann til umhugs- unar. 172 bls. Uppheimar ehf. ISBN 9979-9533-1-4 Leiðb.verð: 2.280 kr. MÓGLI OG VINIR HANS Skógarlíf 2 Þýð.: Svala Þormóðsdóttir Mógli er strákur og Balli er björn en ekkert getur skilið þá að - ekki einu sinni grimmt tígrisdýr. 16 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1675-1 Leiðb.verð: 390 kr. MYNDASPJALL - fyrstu orðin mín - Þýð.: Jón Orri Harðspjaldabók fyrir börn á aldrinum 1-4 ára. Hvað heita dýrin og hlutirnir í kringum okk- ur? Kanntu að telja? Svo er það íslenska stafrófið. Og hvað heita litirnir? 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.