Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 36

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 36
Þýddar barna- og unglingabækur TOMMI TOGVAGN Tommi og Gyrðir fara af sporinu Tommi og Jakob W. Awdry Þýð.: Davíð Þór Jónsson Nú getur yngsta kynslóðin skemmt sér betur en nokkru sinni fyrr. Bæk- urnar um Tomma togvagn, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða um heim, eru nú komnar í íslenskri þýðingu. Og í vetur verða bráðskemmtilegir þættir sem byggðir eru á sögun- um sýndir í sjónvarpinu. 26 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-59-9/-58-0 Leiðb.verð: 690 kr. hvor bók. TRÉN ERU MEÐ LAUF Andrew Charman Þýð.: Sigrún Á. Eiríksdóttir Afar vönduð og skemmti- leg fræðibók fyrir börn - í flokknum Eg veit af hverju. Áður hafa komið út ...Kengúrur eru með poka og ...Dúdúfuglinn dó út. - Víða metsölubæk- ur enda einstaklega vel miðaðar við þarfir ungra lesenda. Vinsælar meðal barna, foreldra og kennara og lofaðar af gagnrýnend- um. Mjög fallegt mynd- efni margra listamanna. 36 bls. Æskan ISBN 9979-767-20-0 Leiðb.verð: 2.190 kr. TSATSIKI OG PÁPI Moni Nilsson-Bránn- ström Þýð.: Friðrik Erlingsson Hér er komin önnur bók- in um fjörkálfinn Tsat- siki. Nú fer hann til Grikklands og hittir í fyrsta skipti pabba sinn sem er kolkrabbaveiði- maður. Margt gerist hjá 8 ára strák, ástamálin fara að flækjast og spurning hvort Marteinn hland- rotta er orðinn fyllirotta? 140 bls. Salka ISBN 9979-766-93-X Leiðb.verð: 2.290 kr. TÖLVUBIBLÍA BARNANNA Kvæði: Johannes Mollehave Böðvar Guðmundsson endurorti á íslensku Myndir: Lise Ronnebæk Töivuleikir: M.A.G.I.C Tónlist: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson BÓK-TÖLVULEIKIR- TÓNLIST Úr umsögn Önnu G. Ólafsdóttur í Morgun- blaðinu: „Tölvubiblía barnanna býr yfir töframætti. Hver einasta opna nær að halda bókaorminum hug- föngnum og læsi er ekkert skilyrði. Eins og löngum hefur verið sannað geta myndskreytingar sagt meira en þúsund orð. Að færa sögurnar í ljóðmál er góð hugmynd enda er flestum foreldrum kunn- ugt um hvað börn eru hrifin af hrynjandi í texta. Hið íslenska biblíufélag á hrós skilið fyrir útgáfu Tölvubiblíunnar því fyrir utan frábæra myndskreyt- ingu og texta fylgir bók- inni tölvudiskur með 12 tölvuleikjum og tónlist. Skemmst er frá því að segja að eins og bókin er tölvudiskurinn afar vand- aður. Tölvubiblían er óumdeilanlega kjörin í jólapakka barna á aldrin- um þriggja til níu ára fyr- ir næstu jól.“ 288 bls. Hið íslenska Biblíufélag ISBN 9979-838-12-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. Galdramyndabók ÚTI AÐ LEIKA Sue King Þýð.: Sigþrúður Gunnarsdóttir Litrík harðspjaldabók prýdd nýstárlegum víxl- myndum sem breytast þegar bókinni er snúið. Þannig er hver opna sannkallaður töfraheimur sem barnið getur unað sér lengi við að skoða. 10 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2345-0 Leiðb.verð: 890 kr. VALTI í ÓGÖNGUM Diane Redmond Þýð.: Hallgrímur H. Helgason Valti er örmagna. Hann er svo þreyttur að hann skröltir af stað sofandi og valtar yfir allt sem á vegi hans verður. Bubbi og félagar fara að leita að Valta til að stöðva hann en tekst þeim það? 32 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1638-7 Leiðb.verð: 790 kr. VETRARUNDURí MÚMÍNDAL Tove Jansson Þýð.: Steinunn S. Briem Dimman vetrardag hrekk- ur múmínsnáðinn óvænt upp af vetrardvalanum. I fyrstu virðist umhverfið heldur leiðinlegt en fljót- lega kemst múmínsnáðinn 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.