Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 56

Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 56
íslensk skáldverk 190 bls. Salka ISBN 9979-768-02-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. YFIR EBROFLJÓTIÐ Álfrún Gunnlaugsdóttir Efniviður þessarar skáld- sögu er spænska borg- arastyrjöldin. Fæstir vita að þrír Islendingar börð- ust í borgarastyrjöldinni spænsku. Bókin byggist að hluta til á frásögu eins þeirra sem, eins og marg- ir aðrir ungir menn á fjórða áratugnum, fer til Spánar til að berjast gegn uppgangi fasismans. Þegar árin færast yfir leitar hann á vit minn- inga um horfna vini og félaga sem tóku þátt í orrustunni við Ebro. Yfir Ebrofljótið hefur hlotið frábærar viðtökur og var tilnefnd til Is- lensku bókmenntaverð- launanna 2001 og að auki tilnefnd til Bókmennta- verðlauna Norðurlanda- ráðs árið 2003. 459 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2412-0 Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja Söguleg skáldsaga um Jón biskup Arason og syni hans ogQXIN 8jorðin L.17 ÓLAFUR GUNNARSSON Hðfundur motsölubðkarinnar TrSlltkirkje ÖXIN OG JÖRÐIN Söguleg skáldsaga um Jón biskup Arason og syni hans Ólafur Gunnarsson „Öxin og jörðin geyma þá best.“ Þessi fleygu orð vísa til þeirra dramatísku atburða sem áttu sér stað hér á landi fyrr á öldum þegar Jón Arason biskup var hálshöggvinn ásamt sonum sínum tveimur: þeirra atburða sem eru kveikjan að nýrri bók Ólafs Gunnarssonar. Með þessu skelfilega ofbeldis- verki hvarf öll mótspyrna gegn hinum nýja lúterska sið og danska konungs- valdinu. Mannlegur harm- leikur og örlög heillar þjóðar fléttast hér saman með afdrifaríkum hætti og sagan lifnar við á síð- um bókar þar sem ffá- sagnarlist höfundar nýtur sín til fulls. 366 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-78-4 Leiðb.verð: 4.480 kr. ÞEGAR HIMINNINN GRÆTUR Ástar- og spennusaga úr sjávarþorpi fyrir vestan Álfheiður Bjarnadóttir Björn Vilhjálmur Ólafs- son, Bjössi kóngur, var máttarstólpi þorpsins, sem er staðsett einhvers- staðar á Vestfjörðum. Andrea, hin bráðfallega einkadóttir hans, átti miklu ástríki að fagna hjá föður sínum. Hann kenndi henni að rækta sálina og hjartalagið, en móður sína hafði hún misst á unga aldri. Andrea útskrifaðist úr Verslunar- skólanum þar sem margir skólabræður hennar voru bélskotnir í henni, en hún hafði aldrei orðið alvar- lega ástfangin, þar til hún féll fyrir Úlfljóti Her- mannssyni, verslunar- stjóra föður síns. Þó margt færi öðruvísi en hún ætl- aði, endaði þó allt vel að lokum. 163 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-17-2 Leiðb.verð: 1.900 kr. stjanna HRBPaR VIGDÍS GRÍMSDÓTTIR ÞEGAR STJARNA HRAPAR Vigdís Grímsdóttir „Ungum manni skolaði á land um nótt í nóvember. Það bar enginn kennsl á beinin svona fyrst í stað og það sváfu allir fuglar." Með þessum orðum er þeirri atburðarás hrint af stað þar sem enginn veit hver leynast kann í dular- gervi og tefla lífi föru- nauta sinna í tvísýnu. Enn á ný er fólkið úr fyrri sög- um Vigdísar Grímsdóttur, Frá Ijósi til ljóss og Hjarta, tungl og bláir fuglar, að glíma við tilveru sína, heitar tilfinningar og grá- glettin örlög - og nú með óvæntari og afdrifaríkari hætti en nokkru sinni fyrr, því að hér segir Vig- dís Grímsdóttir skilið við Rósu, Lenna, Lúnu og all- ar hinar persónurnar sem hún með hugmyndaflugi og innsæi hefur kynnt til sögunnar og fylgt af trú- festu hvert sem leið þeirra hefur legið. 218 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-77577-7 Leiðb.verð: 4.280 kr. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.