Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 64

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 64
Þýdd skáldverk sama spennu og rómantík á þann hátt að vart verður betur gert. Fangi ástar og ótta sýnir að það er engin tilviljun að Holt hefur verið kölluð drottning ástarsagnanna. Bókin er nú endurútgefin í kilju. 318 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1693-X Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja FIMM DAGAR í PARÍS Danielle Steel Þýð.: Snjólaug Bragadóttir Peter Haskell stjórnar lyfjastórveldi, nýtur valda og áhrifa og á fyrir- myndarfjölskyldu. Fyrir allt þetta hefur hann fórn- að meiru en honum er ljóst. Olivia Thatcher er eiginkona þekkts þing- manns og hefur fórnað sér fyrir frama hans og metnað. Hún er föst í skyldum sínum og gift manni sem hún elskar Kaupfélag Steingrímsfjarðap Borgargötu 2 520 Drangsnes S. 451 3225 ekki lengur. Hluti af henni dó með einkabarni þeirra. I ringulreið eftir sprengjuhótun í París liggja leiðir Peters og Oli- viu saman á Vendome- torginu. Þau spjalla sam- an alla nóttina og segja hvort öðru allt. Peter fær efasemdir um líf sitt og starf og Olivia veit það eitt að hún getur ekki haldið svona áffam. Olivia hverfur og talið er að henni hafi verið rænt en Peter finnur hana. Hvað er til ráða? Þau hafa bara fimm daga í París. Þau fara hvort til síns heima en allt hefur breyst. Fimm dagar í París er saga um heiðarleika, skyldurækni, manngildi, ást... og nýjar vonir. 170 bls. Setberg ISBN 9979-52-292-5 Leiðb.verð: 2.950 kr. FRIÐÞÆGING lan McEwan Þýð.: Rúnar Helgi Vignisson Það er heitasti dagur sumarsins 1934 þegar 13 ára strákur, Briony, sér systur sína, Cecili, af- klæðast og baða sig úti í garði á sveitasetri þeirra. Robbie Turner, æskuvin- ur hennar, stendur og horfir á. Aður en næsti dagur rennur upp hefur líf þeirra þriggja tekið algjöra kollsteypu. Bók ársins í Bretlandi 2002. 320 bls. Bjartur ISBN 9979-774-55-X Leiðb.verð: 3.980 kr. GLERHJÁLMURINN Sylvia Plath Þýð.: Fríða Björk Ingvarsdóttir Esther er eins og klippt út úr kvennablaðinu sem hún vinnur hjá en sjálfs- traustið í molum. Ör- vænting hennar og ein- semd er átakanleg og leið- ir til sjálfsmorðstilraunar, en síðan uppgjörs og end- urfæðingar í andlegum skilningi. Glerhjálmurinn (Bell Jar), kom fyrst út 1963 en er nú í fyrsta skipti gefin út á íslensku. Þetta er sjálfsævisöguleg skáldsaga og ein merkasta perla kvennabókmennta í heiminum. 260 bls. Salka ISBN 9979-766-94-8 Leiðb.verð: 2.680 kr. Kilja HÁLFBRÓÐIRINN Lars Saabye Christensen Þýð.: Sigrún Magnúsdóttir Hálfbróðirinn er drama- tísk örlagasaga hálf- HÁLFBRÓÐIRINN bræðranna Freds og Barn- um og fjölskyldu þeirra í fjórar kynslóðir, sem heillað hefur fólk um víða veröld. Hálfbróðir- inn hlaut Bókmennta- verðlaun Norðurlanda- ráðs árið 2002 og hafa fáar norrænar skáldsögur farið aðra eins sigurgöngu um veröldina. „Tilkomumikið og heillandi snilldarverk skrifað af innsæi og sagnagleði sem er sjald- gæf, rík og gefandi." Weekendavisen 598 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2466-X Leiðb.verð: 4.990 kr. HIN FEIGA SKEPNA Philip Roth Þýð.: Rúnar Helgi Vignisson Girnd og dauðleiki eru helstu viðfangsefni þess- arar bókar. David Kepesh, andstæðingur hjónabands og talsmaður frjálsra ásta, er á sjötugsaldri þegar hann fellur fyrir 24 ára stúlku af kúbverskum ætt- um og allt fer á annan endann í lífi hans. Þetta er kröftugt uppgjör við kyn- lífsdýrkun Vesturlanda, við hömlur og hömlu- leysi, samkennd og ein- staklingshyggju. Philip Roth er almennt viðurkenndur sem einn 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.