Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 70

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 70
Þýdd skáldverk SALMAN RUSHDIE ai MIÐNÆTURBÖRN Salman Rushdie Þýð.: Árni Óskarsson Indland fæddist þegar klukkan sló tólf á mið- nætti 15. ágúst 1947 og á fyrsta klukkutímanum í sögu landsins kom 1001 barn í heiminn. Þessi miðnæturbörn voru öll gædd sérstæðum hæfi- leikum. Tveir drengir fæddust nákvæmlega þegar klukk- an sló, Shiva og Saleem. Þeim var hins vegar víxl- að í fæðingu, annar lend- ir hjá fátækum en hinn hafnar hjá auðmannafjöl- skyldu. I tímans rás verða miðnæturbörnin Saleem og Shiva svarnir fjendur Miðnæturbörn er ein- hver rómaðasta skáldsaga 20. aldar og gerði Salman Rushdie heimsfrægan í einu vetfangi. Hún hlaut hin virtu Booker-verðlaun árið 1981 og síðar Booker of Bookers sem besta verðlaunabókin. Miðnæt- urbörn hefur ævinlega verið valin ein af bestu og áhrifamestu skáldsögum allra tíma. 448 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2455-4 Leiðb.verð: 4.990 kr. mm i'j Liza Marklund PARADÍS PARADÍS Liza Marklund Þýð.: Anna R. Ingólfsdóttir Tveir karlmenn finnast myrtir á hafnarbakkanum í Stokkhólmi og ung kona, Aida hefur naumlega sloppið undan byssukúl- unum. Auk þess er sígar- ettufarmur upp á fimmtíu milljónir sænskra króna horfinn. Rannsókn þess- ara atburða verður hið stóra tækifæri Anniku Bengtzon, blaðamanns á Kvöldblaðinu, til þess að fá uppreisn æru og í hönd fer æsispennandi og óhugnanleg atburðarás. Liza Marklund er einn vinsælasti glæpasagna- höfundur á Norðurlönd- um. Paradís er þriðja bók- in í sjálfstæðri röð um blaðakonuna Anniku Bengtzon. 387 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2418-X Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja PAULA Isabel Allende Þýð.: Tómas R. Einarsson Þegar Paula, dóttir Isabel Allende, veikist af illvíg- um sjúkdómi og féll í dá skömmu síðar settist móðir hennar við rúm- stokkinn hjá henni og hóf að rita henni bréf sem hún gæti lesið þegar hún vaknaði. Smám saman varð til bók þar sem jafn- hliða er rakin átakanleg sjúkdómssaga Paulu og skrautleg fjölskyldusaga þeirra mæðgna þar sem Isabel sjálf, móðir hennar og Paula eru í brenni- depli. Þetta er heillandi saga, full af persónutöfrum skáldkonunnar sjálfrar. 336 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2416-3 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja PÍANÓSTILLIRINN Daniel Mason Þýð.: Halla Sverrisdóttir Ungur píanóstillingamað- ur fær það óvenjulega verkefni að ferðast inn í frumskóga Burma, við lok 19. aldar, til að stilla flyg- il £ eigu sérviturs læknis sem ílenst hefur í þessu framandi landi. Píanó- stillirinn heldur upp í ferðina, sem á eftir að reynast í senn heillandi og háskaleg og umbylta sálarlífi hans. Þessi skáld- saga hefur hlotið mikið lof austan hafs og vestan, sem einstök frumraun ungs höfundar. Hún býr yfir óvenjulegu seið- magni og er á köflum ævintýri líkust. 320 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1713-8 Leiðb.verð: 4.690 kr. RISTAVÉL Jan Sonnergaard Þýð.: Hjalti Rögnvaldsson Þessi bók heitir Ristavél. Hún fjallar um ást. Um ofbeldi. Um hljómplötu og koparstungur. Hún fjallar um William. Um gjaldþrot, þjófnað og útvíðar buxur. Ristavél er fyrsta bók danska rithöfundarins Jan Sonnergaard. Bókin varð samstundis metsölubók í Danmörku enda eru fá dæmi um jafnstórkostleg- ar viðtökur danskra gagn- 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.