Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 74

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 74
Þýdd skáldverk STÚLKA MEÐ PERLUEYRNALOKK Tracey Chevalier Þýð.: Anna María Hilmarsdóttir Griet ræðst sem þjónustu- stúlka á heimili flæmska listmálarans Johannes Vermeer í Delft árið 1664. Líf hennar vandast þegar Vermeer lætur hana sitja fyrir hjá sér. Stúlka með perlueyrnalokk hefur far- ið sigurför um heiminn. Kvikmynd, byggð á bók- inni, með Colin Firth í einu aðalhlutverkanna, er væntanleg. 243 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-5-24 Leiðb.verð: 3.490 kr. STUNDIRNAR Michael Cunningham Þýð.: Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir Undurfögur saga um um einn dag í lífi þriggja kvenna sem lifa á ólíkum tímum. Sögur þeirra flétt- ast saman á undursamleg- an hátt yfir tíma og rúm, þar sem andi skáldkon- unnar Virginíu Woolf og verka hennar svífur yfir vötnum. Allar leita þær að tilgangi lífsins, oft á barmi örvæntingar. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum 1998 og var valin besta skáldsaga ársins og hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun. Eftir henni var gerð kvikmyndin The Hours sem fékk fjölda tilnefn- inga til Óskars-verðlaun- anna og Nicole Kidman hlaut Oskarínn fyrir túlk- un sína á Virginíu Woolf. 240 bls. Fjölvi ISBN 9979-58-357-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. ALICE SEBOLD SVO FOGUR BEIN „SnjöII.glffsiIcga skrifuö ojj urafram allt spennandi." SVO FÖGUR BEIN Alice Sebold Þýð.: Helga Þórarinsdóttir A leið heim úr skóla mæt- ir Susie Salmon, fjórtán ára gömul stúlka, morð- ingja sínum, og frá himnaríki fylgist hún með fjölskyldu sinni og vinum takast á við reiði, sorg og söknuð. Öll reyna þau á sinn hátt að afbera hina skelfilegu martröð. Hér spinnur höfundur spennandi söguþráð úr sársaukafullu efni sem rígheldur lesandanum allt til loka. Þetta er undraverð bók sem sýnir tilveruna frá óvenjulegu sjónarhorni. Hún hlaut ABBY-verðlaunin 2003 - verðlaun breskra bóksala. 328 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-73-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. ÆVINTÝRI ARTÚRS GORDONSPYM Edgar Allan Poe Þýð.: Atli Magnússon Þetta er ein magnaðasta saga Edgars Allans Poe, skáldsins sem hvað dýpst hefur kafað í hið myrka og dulúðuga í mannshug- anum. Sagan gerist árið 1827 þegar söguhetjan fer á sjóinn sem laumufar- þegi um borð í hvalveiði- skipi. Fyrr en varir steðja að hinar margvíslegustu hættur - uppreisn um borð, fjöldamorð, óveður, skipreiki, hungursneyð og mannát. Um síðir ber Pym og félaga hans, indí- ánann Peters, alla leið til suðurheimskautsins, eftir að hafa sloppið úr greip- um villimanna á undra- eyjunni Tsalal. Öll ein- kennist frásögnin af mögnuðum raunveru- leikablæ, mitt í veröld þess ótrúlega og furðu- kennda. Sígilt bók- menntaverk en æsispenn- andi um leið. 192 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-553-0 Leiðb.verð: 3.890 kr. ÞRIÐJI TVÍBURINN Ken Follett Þýð.: Geir Svansson Ung vísindakona gerir ótrúlega uppgötvun þegar hún rannsakar arfgenga árásargirni. Fljótlega verður hún þó vör við hindranir og fær ríka ástæðu til að óttast um líf sitt. Þriðji tvíburinn er hörkuspennandi bók eftir metsöluhöfundinn Ken Follett sem hér er svo sannarlega í sínu besta formi. Sagan er grípandi og hrífur lesandann með sér frá fyrstu síðu. Nú endurútgefin í kilju. 437 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1696-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.