Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 84
Listir og ljósmyndir
AMAZING ICELAND
Sigurgeir Sigurjónsson
Amazing Iceland kom
íyrst út árið 1998 og hefur
æ síðan verið ein vin-
sælasta ljósmyndabókin
um náttúru Islands. Nú
hefur þessi metsölubók
verið endurnýjuð og end-
urbætt til að mæta smekk
og kröfum nýrrar aldar.
Líkt og áður sýnir bókin
þversnið af því besta sem
Island hefur að bjóða, en
státar nú af breyttri kápu,
betri myndgæðum og
nýju útliti. Texti bókar-
innar er ritaður af Helga
Guðmundssyni, íslensku-
fræðingi og leiðsögu-
manni, og er á ensku,
þýsku og frönsku.
95 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-457-5
Leiðb.verð: 2.490 kr.
BEÐIÐ EFTIR FRAMTÍÐ
Jón Ásgeir
Beðið eftir framtíð er
óvenjuleg bók þar sem
samspil ljósmynda og
texta tjáir söknuð þess
floginn er af landi brott,
söknuð eftir fólki og
umhverfi og síbreytilegri
veðráttu. Þetta er bók
mikilla andstæðna eins
og höfundur orðar það
sjálfur: „Þarna birtist það
sem ég ann mest og hefur
haldið í mér lífinu og líka
það sem ég óttast mest, og
gerði næstum út af við
mig.“ Jón Ásgeir bjó í
Aðaldal í átta ár og þar
urðu myndir og texti til á
árunum 2000 og 2001.
48 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-56-4
Leiðb.verð: 2.980 kr.
CIEPLY KRAJ NA
PÓLNCY
ísland - landið hlýja í
norðri - pólska
Sigurgeir Sigurjónsson
Island - landið hlýja í
norðri kom fyrst út árið
1994 á nokkrum tungu-
málum en á þeim níu
árum sem síðan eru liðin
hafa fleiri tungumál bæst
í hópinn og eru nú alls
14. Nú bætist pólsk
útgáfa þessarar bókar við
og er það í fyrsta sinn sem
íslenskt bókaforlag gefur
út bók um Island á
pólsku. Bókin er handæg
kynning á landi og þjóð í
máli og myndum. Torfi
Tulinius er höfundur
texta.
144 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-455-9
Leiðb.verð: 1.990 kr.
ICELAND ORGINAL
Emil Þór Sigurðsson
Landið er hugleikið höf-
undi. Hér gefur að líta
m.a. úr lofti margar nátt-
úruperlur Islands ásamt
ýmsu með þjóðlegu ívafi.
Texti bókar er í höndum
Arthúrs Björgvins Bolla-
sonar.
96 bls.
Ljósmyndastofa
Reykjavíkur
ISBN 9979-9614-0-6
Leiðb.verð: 1.950 kr.
INN OG ÚT UM GLUGGANN
ln and out th« window
INN OG ÚT UM
GLUGGANN
In and out the window
Myndir: Anna Hallin og
Ósk Vilhjálmsdóttir
Ljóð: Kristín
Ómarsdóttir
Þýð.: Bernard Scudder
Ljóð og ljósmyndir mæt-
ast í þessari bók og vekja
hugrenningar um rými,
sjónarhorn, hlutverk list-
ar og skáldskapar og hrífa
lesanda/áhorfanda þann-
ig með sér ... inn og út
um gluggann. Enskur
texti er aftast í bókinni.
48 bls.
Salka
ISBN 9979-766-92-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Kilja
ÍSLANDSLITIR
COLOURS OF ICELAND
COULEURS D ISLANDE
ISLANDFARBEN
Thorsten Henn
IslandslitÍT er gullfalleg
ljósmyndabók sem best er
lýst með orðum höfund-
arins: „í þessari bók hef
ég leitast við að sýna feg-
urð Islands frá öðru sjón-
arhorni en áður hefur ver-
ið gert. I stað þess að
mynda þekkt náttúrufyr-
irbæri og fræga staði hef
ég lagt megináherslu á að
finna þá liti sem í mínum
huga endurspegla ísland
og um leið að sýna landið
í nýju ljósi.“ Hljómsveitin
Sigur Rós ritar formáls-
orð.
Bókin er gefin út á
íslensku, ensku, frönsku
og þýsku.
128 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-36-X
/-33-5/-35-1/-34-3
Leiðb.verð: 3.480 kr. hver
bók.
82