Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 84

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 84
 Listir og ljósmyndir AMAZING ICELAND Sigurgeir Sigurjónsson Amazing Iceland kom íyrst út árið 1998 og hefur æ síðan verið ein vin- sælasta ljósmyndabókin um náttúru Islands. Nú hefur þessi metsölubók verið endurnýjuð og end- urbætt til að mæta smekk og kröfum nýrrar aldar. Líkt og áður sýnir bókin þversnið af því besta sem Island hefur að bjóða, en státar nú af breyttri kápu, betri myndgæðum og nýju útliti. Texti bókar- innar er ritaður af Helga Guðmundssyni, íslensku- fræðingi og leiðsögu- manni, og er á ensku, þýsku og frönsku. 95 bls. Forlagið ISBN 9979-53-457-5 Leiðb.verð: 2.490 kr. BEÐIÐ EFTIR FRAMTÍÐ Jón Ásgeir Beðið eftir framtíð er óvenjuleg bók þar sem samspil ljósmynda og texta tjáir söknuð þess floginn er af landi brott, söknuð eftir fólki og umhverfi og síbreytilegri veðráttu. Þetta er bók mikilla andstæðna eins og höfundur orðar það sjálfur: „Þarna birtist það sem ég ann mest og hefur haldið í mér lífinu og líka það sem ég óttast mest, og gerði næstum út af við mig.“ Jón Ásgeir bjó í Aðaldal í átta ár og þar urðu myndir og texti til á árunum 2000 og 2001. 48 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-56-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. CIEPLY KRAJ NA PÓLNCY ísland - landið hlýja í norðri - pólska Sigurgeir Sigurjónsson Island - landið hlýja í norðri kom fyrst út árið 1994 á nokkrum tungu- málum en á þeim níu árum sem síðan eru liðin hafa fleiri tungumál bæst í hópinn og eru nú alls 14. Nú bætist pólsk útgáfa þessarar bókar við og er það í fyrsta sinn sem íslenskt bókaforlag gefur út bók um Island á pólsku. Bókin er handæg kynning á landi og þjóð í máli og myndum. Torfi Tulinius er höfundur texta. 144 bls. Forlagið ISBN 9979-53-455-9 Leiðb.verð: 1.990 kr. ICELAND ORGINAL Emil Þór Sigurðsson Landið er hugleikið höf- undi. Hér gefur að líta m.a. úr lofti margar nátt- úruperlur Islands ásamt ýmsu með þjóðlegu ívafi. Texti bókar er í höndum Arthúrs Björgvins Bolla- sonar. 96 bls. Ljósmyndastofa Reykjavíkur ISBN 9979-9614-0-6 Leiðb.verð: 1.950 kr. INN OG ÚT UM GLUGGANN ln and out th« window INN OG ÚT UM GLUGGANN In and out the window Myndir: Anna Hallin og Ósk Vilhjálmsdóttir Ljóð: Kristín Ómarsdóttir Þýð.: Bernard Scudder Ljóð og ljósmyndir mæt- ast í þessari bók og vekja hugrenningar um rými, sjónarhorn, hlutverk list- ar og skáldskapar og hrífa lesanda/áhorfanda þann- ig með sér ... inn og út um gluggann. Enskur texti er aftast í bókinni. 48 bls. Salka ISBN 9979-766-92-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja ÍSLANDSLITIR COLOURS OF ICELAND COULEURS D ISLANDE ISLANDFARBEN Thorsten Henn IslandslitÍT er gullfalleg ljósmyndabók sem best er lýst með orðum höfund- arins: „í þessari bók hef ég leitast við að sýna feg- urð Islands frá öðru sjón- arhorni en áður hefur ver- ið gert. I stað þess að mynda þekkt náttúrufyr- irbæri og fræga staði hef ég lagt megináherslu á að finna þá liti sem í mínum huga endurspegla ísland og um leið að sýna landið í nýju ljósi.“ Hljómsveitin Sigur Rós ritar formáls- orð. Bókin er gefin út á íslensku, ensku, frönsku og þýsku. 128 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-36-X /-33-5/-35-1/-34-3 Leiðb.verð: 3.480 kr. hver bók. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.