Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 93

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 93
ar af viðhorfum kristni og kirkju, en eru jafnframt gagnmerkar heimildir um almenna sögu og menn- ingu þjóðarinnar á forn- um tímum. Sögum dýrlinganna Þorláks og Jóns fylgja frásagnir af kraftaverkum þeirra, svo- nefndar jarteinahækur, sem bera vitni um ein- læga trú og bregða birtu inn í daglegt líf þjóðar- innar á miðöldum. Flest- ar eru biskupasögurnar afbragðsvel skrifaðar og skemmtilegar aflestrar. Hér eru þær gefnar út með neðanmálsskýring- um sem í senn eru alþýðlegar og fræðilegar. Hverri sögu fylgir ítarleg- ur formáli þar sem gerð er grein fyrir einkennum hennar, fólkinu sem frá er sagt og sambandinu við önnur forn heimildarrit. cccxciii + 395 bls. Hið ísl. fornritafélag Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-893-15-X Leiðb.verð: 6.990 kr. biskupa sögur i-iii 011 saman í gjafaöskju, tilvalin tækifærisgjöf, til- boðsverð. Biskupa sögur bindi I, II og III eru einnig fáanleg stök, ásamt 20 öðrum rit- um í flokki íslenzkra fornrita. Hið ísl. fornritafélag Dreifing: Fræði og bækur almenns efnis Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-893-94-X Leiðb.verð: 14.990 kr. BJÓRKOLLUR Þorgeir Valur Ellertsson Þessi bók er skyldueign allra sem halda og sækja partý eða veislur. I bók- inni er að finna mikinn þölda uppskrifta af skot- um, hanastélum og boll- um. Bókin hefur að geyma stórt safn drykkjuleikja auk samkvæmisleikja sem koma hvaða sam- komu sem er á flug. Auk þessa er að finna ýmsan fróðleika sem höfundur hefur safnað í gegnum tíðina og ætti að nýtast öllum áhugamönnum um skemmtilega barmenn- ingu. 109 bls. Þorgeir Valur Ellertsson ISBN 9979-60-896-X Leiðb.verð: 2.400 kr. BORGARBROT Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið. Ritstj.: Páll Björnsson Á síðustu árum hefur áhugi fræðimanna og almennings hér á landi á þróun og framtíð borga vaxið jafnt og þétt. Hér er að finna sextán greinar um ólíka þætti borgar- sanifélagsins hérlendis og erlendis, enda tengjast höfundarnir mismund- andi sviðum, t.d. sagn- fræði, bókmenntafræði, skipulagsfræði, land- fræði, þjóðfélagsfræði, afbrotafræði, menningar- fræði, listfræði og vís- indasagnfræði. I greinun- um er m.a. fjallað um þró- un þéttbýlis, þ.á m. yfir- burðastöðu Reykjavíkur á 20. öld og framtíð borgar- innar í nýju alþjóðlegu umhverfi. Einnig kemur einkabílavæðingin við sögu og áhrif hennar á samskipti fólks og skipu- lagsmál, og þá eru skáld- aðar borgir og flókin tæknikerfi greind, svo fátt eitt sé nefnt. 224 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-554-2 Leiðb.verð: 3.490 kr. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS 1917-2000 Þórður H. Jónsson I bókinni er rakin saga félagsins og aðdragand- inn að löggjöfinni um Brunabótafélag íslands, en félagið hóf starfsemi sína 1. janúar 1917. í upphafi hafði það einka- rétt á brunatryggingum húseigna utan Reykjavík- ur. Eftir lagabreytingu á sjötta áratugnum féll einkarétturinn niður og félagið hóf harða sam- keppni á tryggingamark- 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.