Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 98

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 98
Fræði og bækur almenns efnis frá 1985. Bókin er listi- lega úr garði gerð, í full- um litum og prentuð á gæðapappír. Sannkallað- ur kostagripur. 351 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0455-4 Leiðb.verð: 8.990 kr. LITLA GJAFABÓKIN ájl Eiginmenn Litla gjafabókin EIGINMENN Samant.: Helen Exley Þýð.: Orðabankinn Eiginmenn! Sitthvað sem konur hafa sagt um ást og elskusemi, þvermóðsku, ástríðuhita og indælan félagsskap eiginmanna sinna. Skemmtileg gjöf. 96 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-9471-9-5 Leiðb.verð: 880 kr. EINKAVEGIR Þröstur Helgason Óvænt ferðalag um einka- vegi höfundarins. Leiðin liggur meðal annars um borgir, búðir og kvik- myndahús, knattspyrnu- völl, flugvöll og sturtu- klefa. Þetta er ögrandi lýsing á ríkjandi ástandi; neyslunni, frjálslyndinu, hraðanum, þversögnun- um og upplausninni. Einkavegir eru viðbragð við þessu ástandi, tilraun til að búa til sína eigin slóð í hrjóstrugu lands- lagi samtímans. 144 bls. Bjartur ISBN 9979-774-33-9 Leiðb.verð: 1.480 kr. Kilja EVRÓPUSAMRUNINN OG ÍSLAND Eiríkur Bergmann Einarsson Hér er reynt að greina hismið frá kjarnanum í Evrópuumræðunni og veita lesendum heild- stætt yfirlit £ aðgengileg- um texta yfir þetta mikil- væga hagsmunamál ís- lensku þjóðarinnar. Höfuðmarkmið bókar- innar er að veita almennt yfirlit yfir samrunaþróun Evrópu og greina stöðu íslands í evrópsku sam- starfi. í bókinni leiðir höf- undur lesendur í gegnum samstarf Evrópuríkja í sameiginlegum stofnun- um frá lokum síðari heimsstyrjaldar og skýrir um leið tengsl Islands við evrópskt samstarf á sama tímabili. Jafnframt er greint frá helstu mögu- leikum Islands í Evrópu- samstarfi til framtíðar. Fjallað er um sögu, upp- byggingu og framtíðar- þróun Evrópusambands- ins, því næst um stöðu íslands í Evrópusamstarfi í gegnum, Fríverslunar- samtök Evrópu (EFTA), Evrópska efnahagssvæðið (EES) og Schengen-landa- mærasamstarfið, auk þess sem reynt verður að greina Evrópuumræðuna eins og hún birtist á íslandi. Loks er svo fjall- að um þær breytingar sem Evrópusambandsað- ild hefði í för með sér á Islandi; fjallað er um full- veldismál, efnahagsmál og sjávarútvegs- og land- búnaðarmál. 203 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-557-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. FÁTÆKT Á ÍSLANDI við upphaf nýrrar aldar. Hin dulda félagsgerð borgar- samfélagsins Harpa Njáls I bókinni er fjallað um ein- kenni og aðstæður fátækra í íslensku nútímaþjóðfé- lagi. Höfundur nálgast viðfangsefnið frá mörgum sjónarhornum, með lýs- ingum á opinberum talna- gögnum, lögum, kenning- um um velferð og fátækt og með viðtölum við fólk sem býr í fátækt. Þá útfær- ir höfundur mat á lág- marks framfærslukostnaði sem sýnir hvað þarf til að komast af í íslensku borg- arumhverfi. Niðurstaða þess mats er borin saman við þær lágmarksupphæð- ir sem almannatryggingar og félagsþjónusta sveitar- félaga veita og láglauna- fólk á vinnumarkaði aflar og er sýnt að talsvert vant- ar uppá til að fólk geti lif- að því lífi sem stjórnvöld þó telja æskilegt lágmark. Fólk í sumum þjóðfélags- hópum er oft dæmt til að lifa við fátækt án auð- veldra útgönguleiða. Þessi greining gefur athyglis- verða sýn inn í fátæktarað- stæður á Islandi og hvem- ig velferðaríkið bregst fólki í einstökum þjóðfé- lagshópum. 400 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-520-8 Leiðb.verð: 3.900 kr. FERÐ UM FORNAR SÖGUR - Noregsferð í fótspor Snorra Sturlusonar Þorgrímur Gestsson Sumarið 2001 ferðaðist höfundurinn um slóðir konungasagna Snorra Sturlusonar og nokkurra Islendinga sagna í Noregi- Hlustendur Rásar 1 muna e.t.v. eftir ferðapistlum hans í menningarþættin- um Víðsjá, en nú er sagan komin út á bók, ríkulega skreyttri ljósmyndum- Fléttað er saman í llflega ferðasögu söguþræði fornsagnanna og frásögn 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.