Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 104
Fræði og bækur almeims efnis
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-81-982-0
Leiðb.verð: 3.800 kr.
GRUNDVÖLLUR AÐ
FRUMSPEKI SIÐ-
LEGRAR BREYTNI
Immanuel Kant
Þýð.: Guðmundur Ingi
Frímannsson
53. Lærdómsritið. Þýski
heimspekingurinn Imm-
anuel Kant er einn mesti
heimspekingur vestur-
landa. Grundvöllur að
frumspeki siðlegrar
breytni er í senn ein víð-
lesnasta bók Kants og ein
af perlum vestrænnar
heimspeki. Þar má finna
hugmyndir Kants um for-
sendur siðferðilegrar
breytni en þær hafa haft
mótandi áhrif á hug-
myndir manna um sið-
fræði og réttlæti allar göt-
ur síðan hann setti þær
fram á ofanverðri 18. öld.
Þýðandinn skrifar jafn-
framt ítarlegan inngang
um ævi og störf Kants, en
þetta er fyrsta bók hans
sem þýdd er á íslensku.
253 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-132-1
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Svond AfKtersan
cHííffriíCj^í
(jýi i fiucjanum
Að lifa með krónískan sjúkdóm
HEILBRIGÐI BÝR í
HUGANUM
Svend Andersen
sálfræðingur
Þýð.: Helga Ágústsdóttir
Þessi bók er öllum nauð-
synleg sem glíma við
langvarandi sjúkdóma og
ekki síður aðstandend-
um, sem þurfa oftar en
ekki að takast á við ger-
breyttar aðstæður og þær
tilfinningar sem fylgja í
kjölfarið.
Höfundurinn er sjálfur
Parkinsonsjúklingur til
margra ára og skrifar um
króníska sjúkdóma jafnt
sem fagmaður og út frá
eigin reynslu.
Heilbrigði býr í hugan-
um er fyrst og fremst bók
um það að vera mann-
eskja, skrifuð af innsæi,
þekkingu og hlýju - fyrir
manneskjur.
128 bls.
Parkinsonsamtökin
ISBN 9979-60-878-1
Leiðb.verð: 2.100 kr.
w
m
HEIMSKIR HVÍTIR
KARLAR
Michael Moore
Þýð.: Eiríkur Örn
Norðdahl
Nú er hún loksins komin
á íslensku, drepfyndin
metsölubók Michaels
Moore um „valdarán"
Bush-fjölskyldunnar og
stjórnmálaklíku hennar í
Bandaríkjunum. Þetta er
engin venjuleg settleg
snattbók um stjórnmál
nær og fjær. Þetta er
breiðsíðuárás öskureiðs
manns með ótrúlegt skop-
skyn á skelfilegt ástand
eina heimsveldis okkar
daga.
311 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-460-5
Leiðb.verð: 2.440 kr.
Kilja
HEIMSKUPÖR OG
TRÚGIRNI
Af ótrúlegum mistökum,
trúgirni og klúðri íslend-
inga og annarra jarðarbúa.
Forvitnilegasta bók árs-
ins. Hvaða íslendingur
stefndi líki fyrir rétt?
Ingólfur Arnarson, fyrsti
landnámsmaðurinn - ó
nei. Grettir lengst í
útlegð? Kristnitakan árið
1000 - ekki alveg! í hnit-
miðuðum þáttum kryfur
Jón Hjaltason sagnfræð-
ingur ótal goðsagnir. Ekk-
ert er honum óviðkom-
andi; Hitler og Jesú Krist-
ur, Freud og A1 Capone -
og hver sagði Hafnfirð-
inga drekka meira te en
aðra?
77 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-19-6
Leiðb.verð: 1.980 kr.
RITSTJÓRAR
KRISTJAN KRISTJÁNSS0N 00 LOGI 0UNNARSSCN
H e i m s p e k i
messa
Ritgerðir handa
Mikael M. Karlssyni prófessor
sextugum
HEIMSPEKIMESSA
Ritgerðir handa
Mikael M. Karlssyni
prófessor sextugum
Ritstj.: Kristján
Kristjánsson og
Logi Gunnarsson
Hér birtast í einni bók
greinar um fjölbreytt
heimspekileg efni eftir
sextán höfunda. Bókin
geymir ágóðann af tveggja
daga heimspekiráðstefnu
sem haldin var sl. vor. Þar
fluttu 14 íslenskir heim-
102